Ný félagsrit - 01.01.1849, Page 31
UN STJOBNAItHAGI ISLANDS.
51
allsherjar þjófeþíngi, sem kjósast eigi eptir mjög
(Vjálsmn lögnni. þetta var Islendíngum hin glebilegasta
fregn ab því leyti, ab sérhver lslendíngur telur
síban víst, ab ybar Hátign muni allramildilegast
fullkomna þab verk þjóbfrelsisins, sem ybar háloflegu
fyrirrennarar og einkuiu ybar hásæli fabir iagbi undir-
stöbuna ab, bæbi jfirhöfub og einkuni hjá oss Islend-
íngum, er hann endurvakti oss til nyrrar þjóbtilveru
meb gjöf alþíngis; þab er alþíng, sein hver Islend-
íngur vonar og treystir ab ybar Hátign muni full-
komna, sem abalgrundvöll allrar frjálsrar og eblilegrar
stjórnar, um leib og hin fyrirheitna frjálsari stjórnar-
löguu verbur innleidd og henni fyrir koinib í gjör-
völluin ríkjum og lönduni Danaveldis. þab er því
vor samhuga og þegnlegasta ósk og bæn: ab ybar
Ilátign allramildilegast látib þessa von vora rætast,
og gefib oss annab fullkomnara þjóbþíng hér heima í
landinu, sem byggt verbi á jafnfrjálsri undirstöbu og
öblist sömu réttindi og ríkisfundur sá, sem veittur
verbur bræbruin voriim í Danmörku”.
„En oss barst einnig sú fregn, ab ybar Hátign
befbi áskilib ab kjósa sjálfur 5 menn fyrir Island til
hins almenna ríkisfundar, þar sern þó Danir fá ab
kjiísa sjálfir ílesta fulltrúa sína eptir hinuui frjálsustu
kosníngarlögum. Vér ernm ab vísu fullvissir um, ab
þessi rábstöfun sé sprottin af ybar konúnglegu föbur-
umhyggju fyrir þessu fjarlæga landi, og viburkennum
einnig meb lotningarfullii þakklæti ybar Ilátignar
mildiríka tilgáng í því, ab ríkisfuntlinn vanti ekki þá
menn, sem gæti þarfa Islauds í þeim atribum, sem
útheimta kunnugleika um þess sérstaka ásigkomulag;
en vér getiim samt ekki dulib þá ætlun vora, ab hinni
alinennu ríkissamkomii — þegar hún er skipub jafn-
fáum mönnum er þekkja grant til hér á landi — muni