Ný félagsrit - 01.01.1849, Page 32
52
UM STJORIS.UUIAGI ISI.AADS.
vart takast ab lejsa svo vel af hendi fyrirkoinulag
stjórnarskipunar á Islandi, a& ekki beri brýn nauSsyn
til ab leggja þann hluta ríkisfundar-gjör&anna, sem
beinlinis og eingaungu snertir Island, undir álit hæfi-
legs fjölda fulltrúa, er kosnir væri eptir jafn frjálsum
kosníngarlöguin og nú eru í Daninörku, á&ur en y&ar
Hátign leggur á þær greinir allrahæsta saniþykki”.
(.Me& þessu móti vir&ist oss allraþegnsainlegast,
ab tilgángi y&ar Hátignar ver&i bezt franigengt, sem
vér erum fullvissir um ab er sá, aí> vér, innbúarþessa
afskekkta hluta ríkis y&ar, ö&lumst jafnrétti mei) inn-
búuin Dannierkur”.
l(Vér leyfnni oss því lotningarfyllst ab fraiubera
fyrir yfear Hátign þá samhiiga bæn vora, sem vér
erum sannfær&ir uiu a& lifir í brjósti allra Islendinga:
1, a& y&ar Hátign allrainildilegast veiti Islandi
þjó&þíng úíaf fyrir sig, byggt á jafnfrjálsri undir-
stö&u og me& söiiiu réttindum sem bræ&ur vorir í
Danmörku fá aö njóta; — og enn fremur:
2, a& íslandi ver&i gefinn kostur á a& kjósa
fulltrúa eptir frjálslegum kosningarlöguin, til aö
rá&gast í landinu sjálfu um þau atri&i í binni
fyrirhugu&u stjórnarskipun Danmerkur ríkis, sem
beinlinis og eingaungu vi&koma Islandi, og séri-
lagi hvaö áhrærir fyrirkomulag þjó&þíngs vors,
á&ur en þau veröa sta&fest af y&ar Hátign”.
kGu& blessi og farsæli y&ar Hátign og allar y&ar
stjórnarathafnir!”
Af bænarskrá þessari hafa stjórninni veriö sendar:
úr Nor&ur-þíngeyjar sýslu 2 meö 119 nöfnum; úr
Su&ur-þíngeyjar syslu 1, meö 263 nöfnum; úr Eyja-
fjar&ar sýslu 1, me& 273 nöfnum; úr Skagafjar&ar
sýslu 2, meö 263 nöfnuin; úr Húnavatns sýslu 2, meö