Ný félagsrit - 01.01.1849, Side 33
UM STJOIIXARHAGI ISLANDS.
33
395 nöfnuni; úr Strnnda sýslu 1, meB 203 nöfnum;
úr Barbastrandar sýslu 2, meb 150 nöfnum; úr Dala
sýslu 3, meö 120 nöfnurn; úr Snæfellsness sýslu 1,
meb 52 nöfnum; úr Gullbríngu og Kjósar sýslu 1,
meö 25 nöfnum; úr Reykjavik 1, meb 25 nöfnum;
úr Rángárvalla sýslu 1, me& 52 nöfnum; alls 18
samhljóða bænarskrár mefe 1940 nöfnuin.
Ut af þíngvalla-bænarskránni spruttu aptur í suinum
sýsluin abrar, mefe nokkrum tilbreytíngum, sein helzt
virðast benda ab því, ab þeir sein gengust fyrir
bænarskránum þar, liafi ekki viljab fara eins lángt og
fundarmenn á þíngvöllum ; ein af þessum var úr Mýra
sýslu, ineb 88 nöfnum undirskrifuíium, og er þar
beí>ií> um;
(ia& Islendíngum verbi færi á gefib aí> kjósa þá
5 menn, er af) tiltölu sendast eiga héban frá
landi til ríkisfundar Danaveldis, til ab rábgast
uin stjórnarhögun alls rikisins, og afe vér sífean
mættuni kjósa fulltrúa, er á Islandi sjálfu færu
á fund, til þess afe leggja ráfe sín og meiningu
fram iiin atrifei þau i tilætlaferi sljórnarskipun
Danaveldis, sein snerta Island afe eingaungu og
beinlínis, áfeur en slik atrifei yrfeistafefest afkonúng-
inum”.
Ur Múlasýslum voru sendar tvær samhljófea bænar-
skrár inefe 105 nöfnum alls (\orburinúlas. 61, Sufeur-
múlas. 44), og var þar befeizt:
(lafe konúngur leyfi Islendingum sjalfum afe velja
sér fulltrúa eptir frjálsari kosningarlöguni en þeir
híngafetil hafa notib, og eigi fund inefe sér í
landinu sjálfu, til afe hugsa, ræfea og ráfea til
sijórnarskipunar Islands, hvar vife ineinast bæfei
3