Ný félagsrit - 01.01.1849, Síða 34
54
l'M STJORNARIIAGI ISIAMIS.
fyrirkomulag þjó&þíngs Íslendínga og hins frain-
kvæmanda valds í landinu”.
Enn var ein bænarskrá send úr SuSur-þíngcyjar
sýslu , meb 150 nöfnum undirskrifubuin, og er þar
bebib uin:
i(l, ab Islendínguni mætti allrainildilegast ley fast,
einsog öbrum þegnuin konúngsins, ab kjósa sér
sjálfir fulltrúa til rábaneytis samkoinu um stjórnar-
lögun á Islandi.
2, ab slík sarnkoma inætti haldast i landinu sjálfu”.
j>ab er aubsætt, ab mjög mikib er undir komib
hver stiptamtmabur er, þegar svo stendur á sein í
fyrra: stiptamtmabur kemur hvab helzt fram sem iand-
stjóri og fulltrúi stjórnarinnar þegar svo er, ogskyrslur
hans geta varbab miklu fyrir land og lýb; optast eru
fréttir úr ymsiim áttum samfara skýrslunum, og koma
stjórninni til eyrna einsog öbrum''); sýnist mönnuin
þá nokkur atribi i skýrslunum benda til hins sama
og fregnirnar, getur verib ab á því verbi festur trúnab-
ur meiri en vera skyldi, og þab lýsi sér í undirtekt
stjórnarinnar. Agrip úr skýrslum stiptamtniannsins á
íslandi er prentab i hinum dönsku stjórnartíbindum*) **),
og virbist oss þab lýsa því, ab hann hafi tekib bæbi
vel og forsjálega í málib, því hann hefir viturlega
forbazt þab, sem stjóruarinnar eyrindsrekum er svo
*) í fyrrn haust gekk sú frqjn um alla Kaupinannaliöfn einn
niúiiuð eða iengur, að niegn uppreist væri á Islandi, og hefði
liyrjað ú fundi ú þíngvöllum, hefði mcnn þar lýst því yfir, að
þcir vildi tahn upp frjúlsa þjóðstjórn ú nv ; til þess að sanna
þessa fregn var það spunnið upp, að það stæði í shvrslun
um sem homnar væri til lógsjórnar-rúðgjafans.
Cíf) Departements-Tidenden, Nr. 50. 22 Okt. 1848.