Ný félagsrit - 01.01.1849, Side 36
36
l)M STJORNARIIAGI ISLANDS.
menn eru orbnir vanir vi&, og taka upp annaS i stab-
inn, sem stendur fyrir iuönnuin einsog i ráSgátu; sú
óvissa vakti án efa hjá stöku inönniun ótta fyrir því,
aí) svo kynni ab verba hagab hinni nýjn stjórnar-
skipun, a& Island yr&i skorafc þar sein undirgefib
Danniörku. þó heldur stiptanitina&urinn, ab sú vernd,
sem sýnd var kaupferíniin Dana til Islands frá því
fyrst í vor, hafi spekt niikib hugarfar nianna, og hann
telur þab fasta sannlæring sína, aíi þessir vi&biirbir,
og svo æsíngar þær sem ekki hafi vantab*) til ab
undirbúa enn stórkostlegri breytíngar, hafi ekki i
neinu losaí) þau hin innri bönd, sein tengja til hins
danska ríkis þá á niebal Íslendínga, seni eru heldur
meíi þeim gætnari og velsinnabri, eba hafa heldur
nokkra þekkíngu, og ineb þeim fylgir aptur allur
þorri alþý&u. En satt er þnb, ab uinhugsanir inanna
og fundir, sem vibbur&irnir hafa leidt af ser, hafa
innprentab inönnum almennt þá sannfæríng og eptir-
væntíng, af) ísland eigi ab fá og niuni einnig fá
hlutdeild í gæbuni þeim, sem geta verif) samfara svo
miklu stjórnlegu frelsi sem aubif) er af) veita innan
takmarka lögbundinnar reglu, og samþýbst fiillkominni
vifmrkenníngu á rettindiim þjófiernisins, sein er svo
einkennilegt fyrir sig og kemur fram mef) svo mikilli
festu og styrkleika, þó þjófiin sé lítil. I þessari
almennu eptirvæntíng var ekki af> ætlazt til — segir
siptaintmabur enn framar — af) Islendíngum þætti
öldúngis fullnægt óskuiii sínum mefi ]>eirri ákvörfmn,
*) ötiptamtmaðurinn má vist hafa vitað cilthvað meira enn J»að
sem alkunnugt er, þegar hnnn talar uin æsíngar, því varla
(jetur hnnn meint aðferð þeirra sem hvöttu til fundarins á
þíngvöllum.