Ný félagsrit - 01.01.1849, Page 38
38
IIM STJORNAIUIAGI ÍSLANDS.
meö konúngsríkinu aö eiga eitt allsherjarþíng sainan,
til ab ræfea um hin almennu málefni alls ríkisins: —
aö samband, svipab þessu, og jafnframt byggt á lagaskrá,
sem veitti aljúngi rettindi til abrannsaka á eptirþau mál,
sem snerta Island serílagi*), mundi ekki niæta neinni
ylirgnæfandi mótspyrnu þar á landi, þegar stjórninni
getur heppnazt ab grundvalla öruggt traust til sín
mebal Islendinga. Af þvi hann hefir þetta fast fyrir
auguni, heldur hann ab stjórnin ætti afe gefa sérlega ná-
kvæinan gauin ab, bæbi hluttekning Islands í allsherjar-
þíngiþvi er nú er fyrir hendi,þarnæst ab fyrirkoinulaginu
á stjórn hinna íslenzku málefna, þegar ákvebib er um hin
æztu stjórnarvöld, og ab sibustu ab þeirri endurbót
alþíngis, sem liklega verbur ab leggja fyrir alþíng,
þab sem ætlab er ab safnast skuli ab sumri komanda”.
„Um hib fyrsta atribi segir hann, ab hann geti
hæglega hugsab sér, ab orsökin til þess, ab konúngur
hafi ætlab sjálfúm sér ab kjósa alla hina islenzku
fulltrúa til allsherjar-þingsins, hafi verib sú einúngis,
ab tíminn hafi ekki verib nógur fyrir hendi til ab
hafa sömu abferb á Islandi, sem höfb var i Dan-
mörk, þvi þá hefbi orbib ab leggja fyrir alþíng
lagafrumvarp um þab. Sanikvæmt þessu kvebst hann
og hafa látib sér fara orb vib hlutabeigendur, þeg-
c) under Bibeholdelsc af en reviderende soerlig jélthinrjsfor-
fatning for de speciellc islandske Forhold. Meiníngin virðist
oss nokkuð'myrk, og þykir oss því nauðsyn að taka orðin
sjálf, en ef vér köfum skilið rétt, þá sjáum vér ekki betur,
en að annaðhvort yrði rannsókn alþíngis á eptir að gcta rask-
að ályktunum allsherjarþíngsins, og þá væri J»ær ályktanir
til lítils nema tafar, eða alþíngis álit gæti- ckki annað orðið
en samþykki, og þá virðist oss alþíng verða skuggi einn og
gufa; vér sjáum ckki heldur, að þetta væri jafnrétti við Dani.