Ný félagsrit - 01.01.1849, Side 39
UM ST.ÍORNARHAGI ISUANDS.
59
ar hann tók viÖ bænarskránni; og svo framarlega
sem ríkisfundurinn kynni ab verba settur í haust eba
í vetur, þá ætlar hann ab beibendur 'inuni ekki vænta
ser beinlínis neins árángurs i verkinu af bæn sinni,
og hann ætlar því vissulega, aíi velviid og hollnsta
þjóbarinnar muni haidast, ef konúngur svari þeiin
mildilega og leidt verbi fyrir sjónir i bréiinu hversu
ástatt var, og svo ef þeir verba heppilega kosnir,
sem eiga ab vera á þíngi fyrir Isiands hönd”.
. þvinæst fer stiptanitniaburinn nokkruni oröuin
uin þaö, ef svo stæbi á aö hib booaca allsherjarþíng
kæinist ekki á fyrr en ab vori koinanda, hvort þá
ætti ab fara nokkub eptir bænarskránni*), eba ab hve
iniklu ieyti, og þykir honum þá, aö kosningariuáti
sá, sein uppá er stúngib, sé óhafandi, og hér geti
ekki veriö nægar ástæbur til ab sleppa á Islandi þeim
grundvallarregluni, sein fylgt sé í Danmörk og réttari
sé í sjálfu sér. Ab öbru leyti slær hann nppá þvf,
fyrst, hvort þjóbin ínundi ekki mega kjósa alla hina
íslenzku þíngmenn 5, og landinu yrbi svo skipt í 5
kjördæmi, sem þá yrbi minni; þarnæst hvort ekki
mætti láta hlutabeiganda prófast og alþingismann
eba vara-alþíngismann úr sýslunni vera i kosníngar-
nefnd meb sýslumanni i hverri sýslu, en sýsln-
inanni væri falib á hendur ab velja sér mebnefndar-
menn einúngis þegar þeir væru ekki vibstaddir á
fundi. Stiptamtinanni þykir þab æskilegast bæbi fyrir
landib og stjórnina, ef þab gæti leidt af samkomu
allsherjarþíngsins, ab nokkrir af þeim, sent menn á
Islandi hafa mest traust á, fengi ab bera sig samau
) j). e. Ueylijavíbui' bænarsliránni.