Ný félagsrit - 01.01.1849, Qupperneq 41
LM STJORNAnHAGI ISLANDS.
4t
konúngs er bobab í bréti bans til stiplamtinannsins,
dagsettu 23. Sept. 1848, og er þab svo látanda r
„Lögstjórnar-íá&gjafi vor hefir allraþegnsam-
legast lagt fyrir oss bænarskrá nokkra, sem hefir
verib samþykkt og undirskrifub á fundi allmargra
fö&urlandsvina í Reykjavík í seinasdibnum Júlí-
mánubi, og er sprottin af konúngaskiptunum og
vibbur&um þeim sem síöan liafa orbib héríríkinu;
höfum vér nieí) allrahæstu ánægju komizt þar aö
raun urn hollan þokka og góbar óskir, sem koma
fram á landi vorulslandi eins og annarstabar, oss
til handa og fyrir farsælli framganngn stjórnar
vorrar; þú átt fyrir þettaab færa viburkenníngarfullt
þakklæti vort, bæbi þeim sem bænarskráin er frá
og ö&rum vorum kæru og trúlyndn Islendingum”.
(lj)aö skal jafnan vera vort mark og mií> og einlæg
viöleitni, aí> efla heill og hagsæld Islands aí> því
levti sem í voru valdi stendur, og vér treystum
því örugglega, ab allir góbir kraptar landsins muni
vilja verba samtaka oss og stjórn vorri til aí> koma
þessu áformi frain, þareb því getur ekki orbib
framgengt netna landib sjálft stybji trúlega ab því”.
lt{)ar sem þab er látib jafnframt í djósi í bænar-
skránni, aö þab sé almenn ,'ósk, ab leyft yrbi ab
nokkrir af þíngmðnnum þeim, sem eiga aí> mæta
fyrir Islands hönd á allsherjarþíngi því sem nú er
i vændum, yröi kosnir af landsbúiim sjálfum, viljum
vér enn fraiuar ieggja fyrirþigaö skýraþeim frá,
ab sú er orsökin til þess, aí> ekki hefir oröiö höfíi
sama abferb á kosníngu hinna íslenzku þíng-
manna einsog hinna dönsku, ab þaö befÖi orbib
ómögulegt, sökum fjarlægbar landsins frá Dan-
mörku, ab búa til kosningarlög í þessu skyni,
leggja þau fyrir alþing, siban fá fyrir þeiin hib
allrahæsta samþykki vort, koma fram kosníngum