Ný félagsrit - 01.01.1849, Síða 42
42
UM STJOKNAKHAGI ISI.ANDS.
og flytja subur til Danmerkur þá sem kosnir yrbi
á Islandi. þessu öliu hefbi ekki orbib komib vi£>
á þeim tíma, sem gekk til ab búa allt undir
allsherjarþíng í Danmörku, og hefir þó enda
ófriÖurinn dvaliöfyrir samkomii þíngsins lenguren
fyrir varö seö 4- Apríl í vor, þegar vort allrahæsta
boöunarbref var ritab. A hinn bóginn ieyfa meö
engu móti hinir alvarlegu atburöir, sem Danmörku
hafa inætt, aö samkomu allsherjarþíngsins veröi
frestaö þángaötil búiö væri aö búa allt undir af
Islands hendi”.
itþú skalt enn framar skýra írá, aÖ þó ver liöfuin
oröiö aö láta hlutdeild þá, sem Islendíngum bar
eptir tiltölu aÖ hafa í ráöagjöröum iim stjórnarlögun
'ríkisins á allsherjarþínginu, koma fram ööruvisi
en ákveöiö er fyrir innbúa fylkjanna í Danmörku,
sökniii þess aö svo stóö á sem nú var sagt: þá
er þaö þó ekki tilgángur vor, aö aöal-akvaröanir
þær, sem þurfa kynni til aö ákveöa stööu Islands
í ríkinu aö lögiim, eptir landsins frábrugöna ásig-
komulagi, sktili veröa lögleiddar aö fullii og öllti,
fyrr en eptir aö Islendíngar hafa látiö álit sitt um
þaö í Ijósi á þíngi ser, sem þeir eiga í landinu
sjálfu, og skal þaö sem þörf gjörist um þetta efni
veröa lagt fyrir alþing á næsta lögskipuöiim fundi”.
Meö konúnglegri skipun, dagsettri sama dag, var
jústizráö og sýsliimaöur .Vlelsteö settur til konúngs-
fulltrúa á næstkomanda alþíngi, og var honum skipaö
aö feröast stiöur til Danmerkur aö vori komanda (1849)
til aö búa sig undir þetta eyrindi.
þetta loforö konúngs, sem hann hefir veitt í
brfefi sinu, þvi er þegar var tilfært, og svo hitt, aö
vér höfiim fengiö Islendíng fyrir koniingsfulltrúa,
teljuin vfer árángur af bænarskránum frá Islandi, og
þó vfer ætluni, aö vfer eiguni mikiö aö þakka undirtekt