Ný félagsrit - 01.01.1849, Qupperneq 43
UM STJORNAItllAGI ISLANDS.
43
stiptamtinannsins og viturleguni tillögum hans, þá
eru þær einnig árángur bænarskránna, því án þeirra
hefbi stiptanitma&urinn ab líkinduin ekki þókzt kvaddur
til aÖ láta álit sitt í ljósi: og þó sum atri&i í brefi
hans viröist oss geti verib nokkub tvíræö og ísjárveríi,
þá sjáum vér margar orsakir til a& svo gæti or&ií),
og ætlum vér ekki afe fjölyr&a um þau a& þessu sinni,
þareib lesendur vorir, þeir sem leggja nokkra alúö
viíi a& hugsa um málefni lands vors, og vilja ekki
hafna réttindum þess, eiga hægt meö ab sjá hver
þessi atrifti eru, og hver svör til þeirra liggja.
_\ú er a& víkja sögunni til hins, a& stjórnin var
aí> búa tii frunivarp til stjórnárlagsskrár, og var þa&
a mjög fárra viti hversu hún miindi ver&a lögub;
ekki vissu menn heldur hvenær þingii) inundi konia
saman, og ætlubu suniir ab befeiÖ. mundi þess, aö
Slesvíkur-þrætan yr&i uin garb gengin, til þess a&
menn vissi algjörlega, hvort Slesvíkur-menn ætti a&
eiga þátt i rá&agjör&um þingsins um stjórnarlagsskrána,
en suniir héldu ab þingiö mundi ver&a stefnt sem fyrst.
þeir sem vildu gánga lengst í ]ijó&stjórninni stofnu&u
sér flokk, og gjör&ist Balthazar Christensen forgaungu-
ina&ur þeirra, héldu þeir fundi og tóku ráfe sín
saman uin, a& lialda fast fram nokkrum atri&um, sem
þeim þótfi mest á rí&a, var þa& helzt almennur
kosníngarréttur og kjörgengi, þarnæst a& þíngi& yr&i
í einu lagi eptirlei&is, en ekki skipt i tvær deildir
einsog á Englandi og ví&ar; enn framar: a& konúngur
skyldi a& eins um hrí& hafa rétt á a& neita saniþyktuin
þíngsins lagagildi; margir úr þeim flokki vildu einnig
ónýta allar konúngskosníngar, og skilja alla þá úr
þinginu e&a mótmæla atkvæ&i þcirra sem konúng-
kosnir yr&i til þíngs. þessi flokkur kappkosta&i