Ný félagsrit - 01.01.1849, Síða 44
4i
UM STJOnXAItliAUI ISI.AADS.
einnig afc safna mönnuni, seni vildu fallast á þessar
greirtir og tala fyrir þeini á funduni og á þínginu
síban, og bundust þeir í því ab stu&la til, ab þeir
yrbi kosnir til þíngsins. ]>essi flokkur vildi einnig
fá stjórnina til ab auglvsa frumvarp til stjórnarlags-
skrárinnar, ábiir en kosníngar færi frani, en stjórnin
gaf því eigi gaum, og gjðrbi ekkert kunnugt, livorki
hvernig frumvarpib væri, ni‘ hvenær þíngib skyldi
safnast, fyrr en seint ■ Septeinber, aö bobab var ab
kjósa skyldi um alla Danmörk 5ta Október, en frá
Slesvík varb eigi kosib. Viku seinna (12ta Október)
voru ritub bref til þeirra sem konúngur vildi kjósa í
þíngib, og skipabi liann þeim ab koma til þings 23.
Október, en ekki var enn neitt kunniigt niti lagafruni-
vörpin. Jiessir voru bobabir til fundar fyrirlslands bönd :
1. Jón Gubmundsson, alþíngisiiinbur; 2. Konráb
Gíslason, lektor vib háskólann í Kaupmannahöfn;
3. Jón Johnsen, alþingismabiir, landsyfirréttar-assessor,
bæjarfógeti í Alaborg; 4. Brvnjólfur Pjetursson,
kammerassessor (nú jústizráb), í Kaupmannahöfn;
5. Jón Sigurbsson, alþingismabur, i Kaiipmannahöfn.
— þessir höfbu fundi meb sér, og ræddu uiii livab gjöra
skyldi,'varb þab ab lyktuin rábagjörb þeirra, ab for-
sjálegra inundi vera ab inæta á þínginu í þetta sinn,
bæbi vegna þess, ab inenn vissu ekki hvernig stjórnin
niundi ætla sér ab fara nieb sambandsmál fslands i
fruinvarpi stjiírnarlags-skrárinnar, sem ekki var enn
birt, og líka vegna þess, ab þab virtist mega rába af
bænarskrám íslendinga, ab þeir æsktu þess heldur, ab
niætt væri af þeirra hálfu, ab minnsta kosti á þessu
þíngi. Ab vísu var þab óabgengilegt fyrir oss, ab
oss var ekki veift leyfi til ab tala á vora túngu á
þínginu, einsog þjóbverjum hafbi verib bobib ab fyrra