Ný félagsrit - 01.01.1849, Side 45
l)M STJORN.VRHAGI ISLANDS.
Íí*
bragbi, en eptir því sem á stóÖ þótti ekki forsjálegt
ab haida því fast fram í þetta sinn. Daginn ábur en
þíng var sett koin fyrst á prent konúngsbréíib frá
23. Septeniber og skýrsla sú sein því fylgir, og þótti
þá réttinduin lands vors minni háski btíinn en ábnr,
svo ekki þótti naubsyn á ab áskilja berlega neitt um
þab efni, sem ábur hafbi komib lil orba, fyrr en menn
sæi hverju fram vindi. þingsetníngardaginn hclt
konúngur sjálfur fyrst stutta ræbu og setti þíngib, en
siban hélt forseti rábgjafanna, Moltke greifi, abra
lengri ræbu, sem lýsti fyrir mönnum hag rikisins og
fyrirætiun stjórnarinnar; þar eru í atribi um Slesvik
og uni Island, og færum vér þau til hér hvorutveggju,
af því þau sýna hversu stjórnin leit á mál beggja
þessara landa um þær inundir, og af því menn hafa
opt jafnab saman réttindum þeirra og fyrirkomulagi
því, sem vera ætti á stjórn þeirra í sambandi vib
Daninörku; en atribi þessi eru þannig látandi:
„þab er sjálfsagt, ab allar þær ákvaröanir sérí-
lagi, sem eiga aö veita frelsi Slesvíkur grund-
vallarlaganna helgi, verba ekki lögteknar fyrr en
eptir ab fribur er saminn, og einúngis á þíngi
meb Slesvíkurniönnum.”
„Tilhaganir þær, sem eiga vib hife frábrugfena
ásigkomulag Islands og snerta þafe sérílagi, geta
ekki komizt í kríng fyrr en búife er afe heyra
álit um þan frá þíngi á Islandi.”*)
Daginn eptir lagfei lögstjórnarráfegjafinn fram
frumvarp til (>grundvallarlaga fyrir konúngsrikife
Danmörk og Slesvík”, og annafe tii kosníngarlaga; í
) De til Islands cjendommelige Forhold svarende, for samme
sœreqnc tndretninger hunne först ordnes efter at en islandsk
Forsamling dcrover er bleven hört.