Ný félagsrit - 01.01.1849, Qupperneq 46
4C
l'M STJORNARIIAGI ISI.ANDS.
frumvarpi grundvallarlagan na er Islands ekki geliC,
en í hinu seinna sagt svo fyrir, afi frá Islandi
skuli kjósa 5 menn til hinnar lægri málstofu á Jungi
Dana, sem þeir kalla ((fólksþíng”, en 2 til hinnar
æfiri, sem þeir kalla JandsJúng”*); er þáauðsætt á þessu,
ab svo hefir verit) til ætlazt af höfundum frumvarpanna,
at) Island skyldi vera undir grundvallarlögum þess-
um eins og eitthvert amt í Danmörku sjálfri, sem
sendi eins marga fulltrúa at tiltölu. Frumvörp þessi
hafa nú verið undir rannsóknum þíngsins í allan
vetur, og er enn ekki fullseð hversu þau verði, vér
ætlum því ekki henta, sízt að þessu sinni, að lvsa
ölluiii þeirra atriðum, en getum að eins aðalatriðanna
og þeirra, sem helzt mtindii geta orðifc álitamal fyrir
Islendínga, ef þeir ætti að taka þátt i þíngum í
Danmörku á þann hátt sem fruiuvörpin ætlast til.
Frumvarpi grundvallarlaganna er skipt í atta
þætti; í fyrsta þætti (1—3. gr.) er því lýst yfir, að
kontingsveldið st- takmarkað, og hvernig stjórnarvöld-
in skiptast, er þar sagt, að löggjafarvaldið sé hjá
konúngi og ríkisþínginu, hvorutveggju saman, frain-
kvæmdarvaldið hjá koniingi, dómsvaldið hjá hiniirn
lögskipuðu dóinendum. — I öðrum þætti (4—16. gr.)
er sagt fyrir um erfðaréttinn, að hann standi eptir
konúngalögunum, en honuin megi breyta eptir uppá-
stúngu frá kontingi, þegar a/t ;af atkvæðuin ríkis-
Jnngsins sanijiykki Jiað (4). þegar konúngur verður
ófær til stjórnar, stefna ráðgjafarnir til rikisþíngs,
v) úr Slcsvík er ætlazt til að kosnir sé 31 til fólksþíngsíns
og 11 til landsþíngsins, frá Færeyjum 1 li 1 liins fyrra og
annar til hins síðara.