Ný félagsrit - 01.01.1849, Blaðsíða 47
UM STJORNARIIAGI ISLANDS.
47
og á þab þá ab kjósa forstöbumann stjórnarinnar (9).
þegar konúngur deyr og erfíngi ríkisins er annað-
hvort fjarlægur, eöa helir ekki svariB eiB sinn, eBa
ekkert konúngsefni er ákvebib, safnast rikisþíngiB
óstefnt 14 dögum eptir andlát konúngs (12). — I
þriBja þætti (17—29. gr.) eru ákveBnar skyldur og
réttindi konúngs og ráBgjafanna, á líkan hátt og
venja er til í stjórnarskipunuin annara landa. þar
er konúngi ætlab ab stefna til ríkisþíngs í seinasta
lagi fyrsta mánudag í Október mánu&i á hverju ári;
án konúngs samþykkis má þaB þó ekki lengur standa
en tvo mánu&i (23). Konúngur iná stefna til ríkis-
þínga endranær, sem standa svo lengi sem hann vill
(24). Konúngnr má fresta reglulegu ríkisþingi, en
ekki lengur en um tvo mánuBi nema þíngiö samþykki
sjálft, og ekki nema einusinni á ári, til næsta reglu-
legs móts (25). Konúngur má rjúfa ríkisþíngiB,
annabhvort allt, eba abra deild þess; sé önnur deildin
rofin, þá er hinni frestaB, þángabtii allt þíngib getur
safnazt á ný, og á þaB a& verba innan tveggja
mánaba frá því þíng er rofib (26). — Fjórbi þáttur
(30—39. gr.) og fiinti þáttur (40—59. gr.) eru um
rikisþingib, fyrirkomulag þess og réttindi. þíngib er
í tveimur deildum, sem eru kallabar fólksþíng og
landsþíng (30). Kosníngarrétt hefir sérhver þrítugur
mabur, sem liefir landsmannarétt og ckki er hjú, ekki
hefir þegiö eba þiggur af sveit, ekki hefir inist fjárráö
sín, eba búib einu ári skemiir í kjörþingi (31). Kjör-
gengur er hver sá maínir sem þessa kosti hefir erþegar
voru taldir: til fólksþíngsinsþegar hann hefir fimm um
tvítugt, lil landsþíngsins þegar hann er fullt fertiigur,
og hefir þarabauki haft fastan bústab uin eitt ár í