Ný félagsrit - 01.01.1849, Side 48
4Ö
LM AHIIAGI ISLASDS.
amti því sem hann er kosinn úr (32). TU fólks-
þíngsins skal kjósa úr kjörþínguni, sem livert haíi
hérunibil 12000 innbúa; skal kjósa einn af þeim,
sem bvbur sig (il kjörs. — Til landsþíngsins skal
kjósa eptir öintiiiii; skal hver kjósa í hrepp sínuin
svo marga nienn, af þeim sein þar eru búfastir, sem
úr aintinu skal kjósa. Ef nokkur fær niinna en
helniíng atkvæba, skai kjósa á ny (33). Fólksþing-
isinenn eru kosnir til 4 ára, landsþíngisiuenn til 8
ára. Helmíngiir landsþíngisiuanna gengur úr þinginu
fjórba livert ár; hlutkesti skal rába bverjir úr gánga
hib fyrsta sinn (35). Fólksþíngisinenn fá dagpenínga,
landsþíngisnienn enga (36). Missi hinn kosni þá kosti
seni veita hontiin kjörgengi, er hann af kosníng-
unni; þó inissir ekki landsþingisinabur kosníngu sina
þó hann flytji sig úr einn aiuti í annab á þvi tituabili
seni kosníng hans nær yfir (49). — Sjötti þáttur
(60—63. gr.) talar uní rikisdóminn: skulu sitja í
þeiin dónii 16 menn, sem kosnir eru til fjögra ára,
helmingurinn úr landsþínginu og heliníngurinn úr
hæstaretti; kýs hvort iw sig úr sinuni flokki (60).
Ríkisdóininuni er ællab ab dæina niál þau sem fólksþíngib
höfbar móti rábgjöfunuui; þángab iná og konúngur láta
stefna inönnuni fyrir þesskonar sakir, sem honmn
virbast vera rikinu mjög hættulegar, þegar fólks-
þíngib veitir til þess saniþykki (61). — Sjöundi
þáttur (64—79. gr.) er um réttindi þegnanna. þar
stendur mebal annars: hver sem settur verbnr i hald,
skal koma fyrir dóm innan 24 stunda; verbi hann
ekki laus þá þegar, skal dómarinn skera úr meb
dóinsályktun, bygbri á tilfærbum rökiini, ab hann
skuli verba í varbhald settur, og verbi honum sleppt
mót vebi, skal ákveba hvernig og hve mikib þab skal