Ný félagsrit - 01.01.1849, Blaðsíða 49
L'M STJORNARHAGI ÍSLANDS.
49
vera. Dómsályktun þá, sem dæmir mann til varö-
halds, getur hinn sakfelldi heiintaö skrifaöa handa
sér þá þegar, og skotiö henni til æöri réttar sérílagi
(67). — I áttunda þætti er sagt fyrir, hversu aöskuli
fara þegar breyta á grundvallarlöguin þessuni.
I fruinvarpi kosníngarlaganna standa greinir þær,
sein stjórnin hefir ætlazt til að tengdi Island til
grundvallarlaganna. Eptir því sem þar er stúngið
uppá ber Eydönurn og Jótuin aö kjósa til fólksþíngs-
ins 114, Slesvík 31, Islandi 5 og Færeyjum 1 þíng-
mann (23. gr.); eru þá í fólksþínginu 151 alls 9g
hefir Island þar hérumbil eitt atkvæöi inóti 30; en
til landsþíngsins er Kaupmannahöfn ætlaö aö kjósa 4,
Oöinseyjar amti 3, 14 af hinurn öintunuin 2 hverju
og svo Islandi einnig 2, 4 af ömtiinum í Danmörku
og svo Færeyjum er ætlaö aö kjósa 1 hverju; Slesvík
er ætlaö aö kjósa 11 (42 gr.); þaö veröa alls 53, en
Island hefir hérumbil eitt atkvæöi móti 26.
jiaö er varla til neins, aö leitast viö hér aö sýna,
hversu óhentugt fyrirkomulag þetta mundi veröa
Islandi, þareö fruinvarpiö hefir ekki gengiö enn í
gegnmn ályktanir þíngsins né fengiö samþykki konúngs-
ins, og er því ekki víst hvort allar þessar greinir
standi óbreyttar. Samt er auösætt, aö smnar af þeim
muni standa, því þær eru nauösynlegar Danmörku
eptir því sem hér hagar til, og þaö væri jafnmikil
heimska, aö vorri hyggju, aö breyta þeim eptir því
sem Islandi væri hentugra, einsog aö vilja beita þeinv
viö Island óbreyttum og Iðguöuin öldúngis eptir hag
Danmerkur. Ef ekki veröur koniiö sainan stjórn-
arlagsskrá fyrir hvorutveggju, svo aö báöum sé
hentugt, bæöi sökum fjarlægöar og margs annars, þá
4