Ný félagsrit - 01.01.1849, Síða 50
IM STJORNARIIAGI ISLANDS.
50
«r þó aubsætt, aí> hvorugt landiS a?tti fyrir þaS ab niissa
röttar sins, heldur liggur þaí) eina ráí) fyrir, ab
abgreina hvort frá öíiru, og búa til sina skrá fyrir
Iivort landib; ineb því einu verbur sanibandinu hagab
svo, ab bábuni verbi haganlegast. Um þetta er nú
nokkur von, síban konúngsbréf 23. Septeniber f. á.
koin út, þareb þab lofar, ab atribi þau sem snerta
ísland skuli verba lögb fram á þíngi sem Islendíngar
eigi í landinu sjálfu, og í áformi er, ab leggja frarn
á alþíngi í sumar kosníngarlög til slíks þíngs, sem
á ab verba svipab þíngi því sem siban ætti ab verba
löggjafarþíng vort. þab virtist því ab vera réttast,
ab þingmenn þeir sem hér eru af Islands hálfu gæfi
því atkvæbi sitt, sem þeir áliti eptir sannfæríngu
sinni bezt og haganlegast fyrir Danmörku, en reyndi
jafnframt til ab halda sem frjálsustu og öílugustu
því loforbi, sem Islendingum er veitt i konúngs-
bréfinu frá 23. September, svo Islendíngar hefbi sem
frjálsastar hendur ab mögulegt er, til ab koma sér
sanian vib konúng vorn um, hvernig haga eigi sam-
bandi landsins vib ríkib, og stjórn þess sérilagi.
En þetta frelsi væri þegar skert, ef nú væri ákvebib
ab Island skyldi senda fulitrúa til þíngs í Damnörku,
og þarabauki hversu margir þeir skyldi vera. Hrynj-
ólfur Pjetursson, sem hefir selib í nefnd þeirri sem
átti ab rannsaka frumvarpib, hefir einnig fengib því
komib áleibis vib nefndina, ab hún hefir stúngib uppá,
ab konúngur stabfesti i opnu bobunarbréfi loforb þab
seni Islnndi er veilt í konúngsbréfinu frá 23. September,
og er vonanda, ab þíngib muni fallast á, ab ákveba
fyrir þá sök ekkert um þau atribi sem beinlinis og
cingaungii snerta Island.