Ný félagsrit - 01.01.1849, Side 52
5 <2
IIM stjornarhagi islands.
standa ab baki dönskum rá&gjöfuni, sein vér þekkjum
ekki, og eiguin þessvegna yfrib bágt meö a& treysta á.
Vér ætlum ab síbustu ab geta þess, sem komiö
hefir frain afhendi einstakra manna, til aö lýsa hvert
álit þeir liafa á fyrirkomnlagi þessu, ah því er Island
snertir, eha hversn þeir hagsa sér ah fyrirkoniulagií)
ætti ah vera.
Af dönskmn mönnuni hefir lögvitringurinn Örstefe
ritab uni hib nvja stjórnarfrunivarp, og þareh Iíklegt
er a& orh hans mnni ekki hljóma óskærara úti á
Islandi en ábur, þó hann sé ekki lengur í völdum þeim
sem hann hafbi, skuluin vér birta lesenduni vorum
orb hans, sem Ivsa þvi, hversu gagniegt hann ætlar
verba niunti ab hendla Island saman vib rikisþíngib í
Danmörku; liann segir: uab taka Island undir þessi
hin nýju stjórnarlög inundi víst ineb engu móti geta
átt sanian vib hag þess lands, og yrbi þar ab auki
ríkisþínginu til ekki smávegis ógreiba”.
Vér ætlum þessi orb vera á gildum rökum bygb,
en þab er aubvitab, ab Islands réttinduin er 'ekki borgib
meb því einu, ab þab segi skilib vib ríkisþíngib, nenia
svo ab eins, ab þab nái meira frelsi í stjórn sinni
sjálfs eptir en ábur.
A íslandi hafa fleiri raddir látib til sín heyra,
einsog von er. þjóbólfur hefir ribib á vabib, og fer
nokkrurn orbum lím konúngsbréfib frá 23. Sept., eptir
því sein þab hefir verib bobab í opnu hréfi stiptamt-
mannsins á Islandi 26. Október (Nr. 3 og 4, 10. og
23. Dec. 1848); þab lítur svo út, sem höfunditrinn
hafi ekki verib ab fullu ánægbur meb konúngsbréfib,
finnur hann fyrst ab því, ab þar sé talab um ab
bænarskráin (úr Reykjavik) hafi sagt, ab 4lþab væri