Ný félagsrit - 01.01.1849, Page 53
UM STJORNAíUIAGI ISLANDS. 33
alþýSu ósk og beiíini, a&” o. s. frv.*), þar sem beiö-
endur hef&i þó ekki talab nema í nafni sjálfra sín,
þarnæst þykir honum brefiíi ekki kve&a skýrt á, hvort
stjórnin ætli ab ieggja grundvallaratri&in um stö&u
Islands í ríkinu frain á næsta alþíngi, e&a stefna
annab þing til þess, sein hann kýs heldur, því hann
er hræddur uni ab alþíng skemini málin, nie&an þab
se ekki kosife eptir frjálsari kosníngarlöguni. I annari
seinni grein (Nr 8. 27. Febr. 1849) tekur hann þaö
sein fullsannab, a& þa& se alþíng í sumar sein rneint
sé í konúngsbréfinu, þar sem tala& er uin þíng í
landinu sjálfu, þar sein bera eigi upp grundvallarlög
Islands, er hann því injög niótfallinn og vill láta taka
dönsku kosníngarlögin einsog þau eru, og löglei&a
þau á Islandi a& alþíngi fornspur&u, og kjósa eptir
þeiin þegar í vor. Stjórnin hefir nú sýnt frainá,
hversu lnin ætlar a& haga þessu, og þa& er ekki lítili
sigur fyrir þjó&ólf, a& hún stefnir nokku& í þá sömu
átt sein hann vill stefna, þó hún! sé ekki ört eins
ötul og hann vill, e&a hafi eins litla vir&íng fyrir
alþíngi þessu seni nú er einsog liann. þa& lítur svo
út, sem stjórnin hafi í hyggju a& fylgja söinu aöfer&
á íslandi seiu í Daninörku; hún vill ekki leggja hina
nýju stjórnarskipun fyrir rá&gjafarþíng, því hvorki
hafa þau löglegt uinbo& af þjó&arinnar hendi til svo
“) þetta, sem sagt er sé alþý8u ósk og bciðni, er það, að þeir
megi kjósa sjáltir fulltrúa sina ; þa8 kann a8 vera, a8 kouúngs-
brélið bal'i litið bér meira til þingvalla-bænarskrárinnar, þar
sem stenóur, að beiðendur beri fram sambuga ósk sína, sem
þeir sé „sannfærðir um að lifir í brjósti allra Islendinga.”
Ef það væri ekki ósk og beiðni allra íslendinga, að mcga
kjósa sjállir fulltrúa sína, þá ætti þa8 að vísu að vcra það.