Ný félagsrit - 01.01.1849, Page 54
34
UM ST/ORNAIUIAGI ISLANDS.
ánbanda starfa, og ísjárvert kynni vera a?) konúngur
veitti þeim slíkt mnbo% af veldi sínu; hún vill heldur
ekki stefna nýtt þíng, bygt á lögnni sem konúngur
skipar einn, án rábaneytis þjóbarinnar, þareö slíkt
væri öldúngis á inóti grundvallarlöguni rábgjafar-
þinganna, seni konúngur getur ekki breytt efea lagt
fyrir óíial uppá sitt eindænii. Stjórnin tekur því þá
aíiferb, ab hún byr til nvtt frumvarp til kosningarlaga
handa því þíngi, sem hún ætlar til aö taki þátt í aí>
seinja grundvallarlögin, leggur þetta frumvarp fyrir
rábgjafarþíngib, og segir frá mn leib hver breyting se
í undirbúningi. þegar frumvarp þetta hefir verib borií)
upp á þínginu, þíngií) veit á hverju er von, vill heldur
kasta eliibelgnuni og risa upp á ný i annari veglegri
mynd, en ab dragnast fram uin aldur og æfi í niynd
hrörlegs þjóns, sem spurbur er rába um allt á heim-
ilinu, en ræbur þó engu, þegar þíngib nú þessvegna
fellst á ný kosningarlög til hins nýja þings, þá sér
stjórnin, aí> bæbi er kotuinn tími til aö breyta þinginu,
og þá er líka lögleg abferb höfb á breytíngunni. Væri
þessu ekki þannig hagab, gæti þeir, sem óánægbir
væri meb abferfe hins nýja þíngs, mefe nægum ástæfeum
kennt ólöglegri afeferfe stjórnarinnar uni þafe, en þegar
þjófein fellst á breytínguna, og kýs þá nienn sjálf sem
eiga afe rannsaka fyrirkomulag hennar, þá getur þjófein
ekki kennt öferum en sér þó mistakast kunni. þíng
þafe seni kosife verfeur á nú afe rannsaka frumvarp
grundvallarlaganna, sem þegar var sagt, og þab hlýtur
afe verfea ekki einúngis ráfegjafarþíng, heldur þíng
mefe samþykkisvaldi, þafe er afe segja, afe engin grein
geti unnife lagagildi nema mefe þess samþykki, og
verfei hvorutveggi afe vera á eitt sáttir, þíngife og