Ný félagsrit - 01.01.1849, Page 56
£6
UM STJORNARIIAGI islands.
aíiar, sem inæla fram meö henni, enda ern þær aö
vísu mikilvægar. A annan bóginn vir&ist oss, sem
landinu rí&i engu sífeur á ab fá veruleg réttindi í
verkinu t. a. m. verzlunarfrelsi, heldur en réttindi á
bréfi; væri verzlunarfrelsi nú komib á, fyrir fram-
kvæmd alþíngis, þá væri töluvert hægra aS ná Ijosri
hugmynd uin ástand landsins og hag þess, en því er
mibur, aí> bæbi alþíng og allur þorri landsmanna hefir
látib sér þetta mál liggja í léttu rúmi meban tími
var til, og þab má heita sérleg heppni, efskeytíngar-
leysi þetta spillir ekki bæbi velferb og frelsi landsins
uin lángan tima.
I Keykjavíkurpóstinum keniur stóra exib frain*),
sein nienn kannast vií) frá nokkrum öbruni ritgjörbum.
þaí) er einkennilegt vib þenna höfund, aí> honuin
hættir vib ab gjöra sjálfum sér skráveifur og berjast vib
þær, þó þær sé i rauninni ekkert neina hugarburbur
hans sjálfs; honum finnst allir abrir vera svo dramb-
látir, og sinn gánga hverja viliigötuna: sumir finnst
honum of daufir, og þab verba þá hinir gömlu, sumir
segir hann ab haldi (lþab sé allt únytt, sem er og
hefir verib, og ekki þurfi annab til ab koma Iandinu
upp og rétta vib hag þess, en umróta öllu og setja
eitthvab nytt í stabinn”, og þab verba hinir úngu.
Vér voguin ekki ab efa, ab svo djúpsær og reyndur
niabur, sem höfiindurinn vill láta halda sig, muni hafa
eitthvab til síns ináls, en aldrei höfuni vér haft tæki-
færi til ab þekkja neinn úngan mann, sein vér getuin
heimfært til hins síbara flokksins. Vér höfuni ab vísu
*) ..I.íliS citt u:n íslcnzk málefni” x Reylijavíkurpóstinum 3.
irg. Nr. 3, Dccemker 1848.