Ný félagsrit - 01.01.1849, Blaðsíða 59
UM STJORNARIl/iGI ISLANDS. 59
ósk vor, því vér beruin eins mikla virSingu fyrir
stett embætlismannsins og athöfn bans, eins og fyrir
sérhverju því seni er nytsainlegt og áríbanda niannlegu
félagi, en vér höldum aö þaö sé bezt og hentugast
aí> hver fylgi köllun sinni; gjöri hann þab vel, böld-
uin vér þab sé góbra gjalda vert, gjöri hann þaö
illa , þá niun þab ekki leyna sér.
Höfundurinn segir líka sjálfur til, hvar hann
eiginlega stefnir aí>: hann kvezt hafa orbiS var unokk-
urra ógreinilegra hugmynda uni stjórnarbreytíngu,
er sveimufm út híngaö í vor er var”. þetta er nú
reyndar nokkuö þokuyrt, en af því þaö er líklegast
aö höf. meini þaö sein ritaö hefir veriö uni, hvernig
stjórnarbreytingu þeirri, sem hér er kotnin á, muni
veröa hagaö á Islandi, þá liggur þaö inikiö nærri, aö
höf. inuni meina til þess sem steudur í ritum þessuin
í fyrra. Hann villist tnikiö á því, ef hann hugsar
aÖ höfundur þessa kafla inuni kippa sér upp viö þaö,
þó hann kaili hugmyndirnar þar ógreinilegar, hann
játar gjarna aö þaö heföi veriö betra þær heföi veriö
greinilegri, einkum fyrir þá lesendur, sem annaöhvort
eiga bágt meö aö koina fyrir sig hugmynduin annara,
eöa ekki eru svo undirbúnir, aö þeir skilji greiölega
þegar stutt er ritaö um svo vandamikiö og merkilegt
efni, eöa þá ekki gefa sér tómstundir til aö hugsa
nákvæmlega áöur þeir dæma. Höfundinuiu í Rvp. hefir nú
oröiö eitthvaö af þessu, því hann hefir fariö aö gjöra
ráö fyrir því sem hvergi á heiina þaö oss er kunnugt,
síöan reynir hann aö hrinda því meö ástæöum, sem
varla sanna þaö sem þær ætti aö sanna, þó þeim
væri stefnt rétt, og aö síöustu keinur hann meö álykt-
anir, sem sýna aö hann hefir annaöhvort ekki haft
hugmyndirnar eins greinilegar eins og honum finnst,