Ný félagsrit - 01.01.1849, Blaðsíða 63
U»1 STJORJíARIIAGI ISLANDS.
65
hvern sem þeir treysti bezt, eba sem í sjálfu sér
væri liæfastur, þar yr&i allt undir því komib hvort
hann kynni vel dönsku eba ekki; og væri því ekki
gauinur gefinn, og menn tölu&u svo islenzku á ríkis-
þinginu, þá skiidist þeir ekki, og rödd þeirra væri
sem hljómandi málmur eba hvellandi bjalla. Menn
tæki þá helztu embættismennina til þessa starfa, efþeir
fengist — en þab má fullyrba aö þeir fengist ekki nema
fyrir mikiö — einbættin stæöi laus, þeir mistist landinu
bæöi sem einbættismenn og sem alþíngismenn, og
ágóöinn af missi þeirra væri þó tvísýnn. — Og hver
veröur nú kostnaöurinn ? minni en sjö eöa allt aö tíu
þúsundum dala á ári veröur hann ekki; — en hann
er goldinn úr rikissjóönum, segir höf. — inundi hann
þá ekki koma Islandi viö samt? eöa mundi Island
ekki þurfa aö leggja til ríkissjóösins i þeim notum ?
eöa ætlar höf. aö koma íslandi frá þeim kostnaöi, og
hvernig þá? — Meöan stjórnin og höf. hafa ekki
sýnt, hvernig öllum þessum tniklu annmörkum veröi
frá bægt, svo aö vit se í, þá vogum ver aö segja aö
þessu veröi aldrei framgengt, og þaö er meira aö
segja, vér efuinst uin stjórnspeki höfundarins, þó
hann láti drýgindalega.
Höfundurinn segir, aö Islendingar verÖi aö eiga
þíng saman viö Dani, (íaö minnsta kosti í ölluin þeim
málum, sem viövíkja ríkinu sem heild”, en honum
þykir þaö ((ekki óliklegt, aö vér fáuni löggjafarvald r
þeim málum sem eingaungu snerta ísland”. En þar
raknar hann samt viö sér, og segir fyrst, aö um þaö
geli veriö vafi hver þessi inál sé, og siöan segir hann,
aö hann og aörir ætlist til, aö fulltrúar Íslendínga á
ríkisfiindinum „reyni til aö láta þessi mál veröa svo