Ný félagsrit - 01.01.1849, Qupperneq 65
LM ST.lORiNAIlllAGI ISLANDS.
65
höfundurinn hati t. a. in. hugsab sér, ab þegar lag&ur
væri skattur á ríkib, t. d. 4 inillíónir dala, þá skyldi
fsland bera hann ab tiltölu eptir fólksfjölda, af þvi 7
íslenzkir inenn eba færri hefbi veribá því þíngi sem játabi
skattinu n, og kannske þó inótiuælt honum allir saman,
en ekki fengib því fram komib móti fjölda hinna?
ætti þá öll rettindi alþíngis ab vera í því fólgin, ab
stjórnin teldi til hvab Islandi gjörbist aö greiba eptir
tiltölu af skattinum, og sendi síban alþíngi til ab
skipta þvi nibur á landibf þetta hölduin vér óvibur-
kvæmilegt, þvi fyrst yrbi jöfnuburinn nokkub skakkur,
þegar litib er á efnahag í hábum löndunum, og þar-
næst höldum vér, ab öll skattamál og tekjur landsins
yrbi ab vera i hendi alþíngis, og þessvegna útgjöldin
líka; en satt er þab, ab meb þessu móti væri fjárhagur
íslands og Danmerkur abskilinn, og þab er ekki sagt
ab stjórninni væri slíkt gebfclt, en ætli höfundurinn
mundi þá þora ab eiga undir ab vera meb til ab tala
Islands máli? — En þá um tollana, þegar verzlunin
yrbi iátin laus: ætti þá ríkisþíngib i Danmörku ab
ákveba þá, sainkvæmt toillögum þeim sem i Dan-
mörku eru? ætti þá öll réttindi alþíngis ab vera þab,
ab fá ab lesa á eptir hvab miklir tollar rynni inn af
verzlun Islands i hinn alinenna ríkissjób ? þetta ætlum
vér einnig óviburkvæmilegt; vér ætluin hitt liggja
beint vib, ab ekki mætti líta mest í þessu efni á
tekjurnar, og enn síbur á upphæb tollanna í Dan-
niörku, heldur fyrst og freinst á ásigkomulag Islands
og hag verzlunarinnar þar á landi. Væri þessum
tveimur máluin slengt saman vib niál Dannierkur og
lögb undir ríkisþíngib, þá væri hætt vib ab land vort
hefbi af því mikinn skaba en ekkert gagn, ab minnsta
5