Ný félagsrit - 01.01.1849, Side 68
68
UM STJOKNARHAGI ISLANDS.
til a% taka þatt i uiiiræ&um aliuennra rikismál-
efna í rábi konúngs. Ilonum yrbi a& vera falib á
hendur aí) sjá uin gagn og réttindi íslands, og vér
aetluni aö landib gæti haft fullt eins inikib verulegt
gagn af honiiin einum, einsog af sjð þíngniönninn og
engum fulltrúa i rábi konúngs.
4. Af því aö abal-grundvallarregla sanibandsins
millum íslands og Danmerkur á a& vera jafnrétti, og
af því af) ísland á rétt á af> hafa atkvæbi um almenn
ríkismálefni, þá ætti Island af) gjalda ákveflif) gjald
eptir efnahag þess til þeirra almennra ríkisnau&synja
sem þaf) hefir gagn af, t. a. m. til koniíngsborbs, til
eyrindsreka rikisins í útlöndum, og máske af) nokkru
leyti til flotans, og hafa þá jafnframt kröfur í þessum
greinum.
5. þablei&iröldúngis af sjálfu sér, a&semja ver&ur
stjórnarlagsskrá sérílagi handa Islandi, hygf)a á þess-
um grnndvallarreglum, og sem jafnframt innibindi
þær ákvar&anir, sem nauf)synlegastar eru og mikil-
vægastar, bæf)i um konúngserffiir og sérhvaf) annaf),
svo af) skrá þessi gæti orbif) grundvallarlög bæ&i í
sambandsréttindum Islands vi& Danmörku og í a&al-
reglum stjórnarlögunar á Islandi sérílagi. Oss vir&ist
lofa& vera í konúngsbréfi 23. Sept. f. á., a& slík skrá
skuli samin ver&a, en vér skultim vaka og bi&ja, a&
hún grei&i a& minnsta kosti réttindum voruiii veg, en
slái ekki slagbrönduni fyrir frelsi vort og framför,
þegar Danir ávinna hvorttveggja.
,/. S.