Ný félagsrit - 01.01.1849, Side 70
70
L'M MAL VORT ISLENDINGA.
og einbæUisskjöluin, sein úr því var farib a& semja
sumpart gjörsamlega á dönskn, en suiiipart á dönsku-
blendingi, efia uieb dönsku snibi og danskri ordaskip-
an, svo enginn gat né getur enn af þeim þekkt hib
ebiilega og fagra iiióbiirinál vort. Onnur rit komu
ekki út á prenti en fáeinar andlegar bæktir, mestpart
útlagbar, og svnir sig sjálft á þeiin málib; útleggíng-
ar þessar og þab, ab svo fátt var frumritab, olli lika
næsta injög spillíngu niálsins, þareb þánkarnir urbu
niest bundnir vib frutnritib, sem Jivdt var, og úllendar
hugsanir þess og orbatiltæki; er þessu til sönnunar
þab, hvab niiklu er verra málib á útlögbu bókunum
andlegu, en þeiiu fáu fruinritubu bókiim, sem til eru
frá næsilibnuiu ölduiii, t. a. ni. á húspostiilu meistara
Jóns Vídalins og föstu-ræbuin hans, og á pislarhug-
vekjuui séra Viglúsar Jónssonar í Stöb, þó málinu á
þessiun bókuin se ábótavaní; má nærri geta hvernig
niálib hefír verib í stólnuin yfírhöfub ab tala, eins og
þab reyndar er enn hjá flestiiiu iiverjuin preslunum,
þegar þab var svona á bókuin. Linbættisiuenn and-
legrar stetlar og veraldlegrar gengu þannig á undan
í því, at spilla inóbiirináli sínu sem mest þeir inátiu;
þó þeir hefbi ritab og rædt hreint og beint á útlenda
túngu, þá hefbi þab orbib niálinu sibur til hnekkis,
en niálleysur þær og blendingur, er þeir höfbu vib
hvervetna, því þetta fór alþýba ab taka upp eptir þeim
smátt og smátt, í slab þess ab hún hefbi orbib ab varb-
veitainálib ómeingab, þó eiubættisinennirnir befbi beitt
algjörlega útlendri túngu.
• þetta fór svona versnandi, þartil á mibri hinni
næstlibnu öld, ab Eggect löginabtir Olafsson fór ab
vanda um málib í kvæbum sínuin og ritum, og svo