Ný félagsrit - 01.01.1849, Síða 71
UM MAL VORT ISLEVDIVGA.
71
uui þrokJeysi þaí) og deyfb, sem linignun málsins væri
oríjin sanifnra hjá oss; liann taldi niofmnnál vort svo
týnt og tapab, afihann orti „sótt og d a u ba Isl e nzk-
unnar”, en litlu orkabi þetta og hin iiiörgu fögru
kvæbi Eggerts, einsog önnur iiiuvöndun hans og vi&-
leitni landinu til vibreisnar og frania, enda misti
hans skjótt vib; hann þótti niabur einrænn, úthrola-
sanitir og þverlundabur, er hann vildi halda svo nijög
uppi íslenzkuni sibtun; kvæ&i hans voru ekki prentub,
og vortt því í fárra hiisuni, og þeir fáu sem áitu iiiunu
freiuur hafa haft niætur á þeim sakir skáldskapar-
snildarinnar, en vegna hinnar lifandi föburlandsáslar,
sem þau eru sprottin af og málsins seni er á þeim*),
svo þau voru lengivel einsog annab Ijós undir niæliaski.
En skamt leib uin eptir lát Eggerts, ábur menn,
fóru ab sjá á prenti suiiipart friiuirit og siiinpart þyö-
íngar í hundinni og óhundinni ræbu, seiu voru nieb
miklu hetra máli en til þess tima hafbi heyrzt ebur
sézt á Islandi á hinuni seinni ölduin, en þab voru rit
h i n s íslenzka læ r d ó 111 s - I i s I a félags”, sem
atofnab var hér í Kaupmannahöfn 1779. Jafnfranit
*) það |>arf líklqja ekki að ininna lesendurna á, að |>ar sem
dönskusleltur finnast í kvæðum Ejjjjerls, |>á er það optast
til að gjöra J>ær lilægilegari og |>á sem veifa þeira, t. a. m.
þú rís upp, heldur þykkur :
J>að er jú kvennfólks drykkur
og kerlínga confect;
|>að vill ei franska þjóðin,
það er jú ekki á móðinn,
það er J>orparalegt !
eru hér auðsjáanlega gjörð upp orðin drykkjuspjátrúngum
þeim, sera allt vilja apa eptir úllendum, hæði orðatiltselá
og annað prjál.
f