Ný félagsrit - 01.01.1849, Side 75
UM MAL VORT ISLENÐINGA.
75
Konúngsbr. 30. April 1751 skipar að auglýsa á
íslenzku og dönskn öll konúngsbref og tilskipanir
* t
sem snerla Island, og var Jón Arnason, sem síban
varb sýslnniabiir í Snsefellsnessvsln, tekinn til þess
slarfa (Konbr. 29. Jan. 1752), en ekki vituni vór til
ab þar hafi nokkur árángur af orbib.
Koniingsbref 6. Apríl 1753 leyfir, a& alintigainenn
megi rita á íslenzku beinlínis til stjórnarinnar, um
■érhvab þab sein þeir leiti úrskurbar um, vibvikjandi
embættisfærslii embættismanna, og hvab þeir hafi ab
Læra. J>ar sem þetta er auglýst, j alþíngisbók 1753,
er siöara atribinu sleppt,og nijng fá dæmi iniinu finn-
ast til þess , ab menn hafi fært sér þetta levfi í nyt.
Komingsbréf 16. Maí 1760 skipar Jóni Olafssyni
vícelögmanni ab búa til lögbók handa Islendíngiim, og
átti hún ab vera samin á íslenzku og lögub eptir ís-
lenzkum lögiim og venjiim, og svo norsku-lögiim, þar
sem þeim varb komib vib, án þess ab fara í bága vib hitt.
þetta verk er ekki auglýst enn, og jafnframt þessu
komu öll lagabob út á dönsku, bvort sem þati voru
auglýst í alþíngisbókunuin eba ekki, nema verzlun-
artaxtinn og einokunarskráin frá 15. August 1763,
þab var prentab á bábmn inálunum.
A tíniiim Jóns Eiríkssonar og næsta árib eptir
andlát hans voru flest lagabob samin á íslenzku,
einkum tilskipanir og þab sem mest kvab ab; á Is-
landi var einmitt í sania iiiund danskan auglýst í
lögþíngisbókununi, en íslenzkan svo sjaldan sem
aldrei, og þaban frá til aldamótanna kom ekkert
lagabob út á íslenzku, nema konúngsúrskurburinn
29. September 1797 , sem setur ofaní vib Islend-
ínga fyrir ba-narskrána um verzlunarfrelsi, og var