Ný félagsrit - 01.01.1849, Síða 77
UM MAL VOItS ISLEPiDINGA.
77
Nokkur vi&rélííng varb aptur á löggjöfinni á ís-
landi, þegar lögleidt var meb tilsk. 21. Decbr. 1831
„ab birta skyldi á prenti bæbi á dönsku og íslcnzku
$
öll þau lagabob er Island snerti”. Upp frá þvi hafa
öll lög, er til Islands ná, veriö útlögb og prentub á
islenzku, þó útleggíng þessi hafi víba tekizt niibur
heppilega en skyldi. Undirdómarar suinir vildu ab vísu
lengi vel ekki skilja téb iagabob áþannveg, ab þíng-
lýsa þyrfti lögunnni á íslenzku, til þess þau næbi laga-
gildi, heldur láta þinglyst lög á dönsku vera jafn-
gild, en landsyfirrétturinn hefir tvívegis dænit gagn-
stætt því, og hefir hæstiréttur stabfest þab.
En hinsvegar lagbi stjórnin aptur sjálf tálmanir
fyrir, ab þessuni rábstöfununi hennar yrbi svo franigengt
sem skyldi, er hún hélt því áfrain ab skipa dóniara
og lækna embætti dönskum niönnuin, sein aldrei liöfbu
séb Island, og skildu jafnlítib niáliB og þeir þekktu
litib til landsins sjálfs og landsmanna, og til háttseini
þeirra. —
Kristján konúngur hinn áttundi gjörbi iniklu ineira,
móburináli voru og þjóberni til vibreisnar, á þeim fáu
árum er hann sat ab ríkjuni, en allir fyrirennarar hans
síban ár 1264. Meb úrskurbi 8. Apr. 1844 Iagbi hann
fyrir, einsog kunnugt er, ab enginn mætti fá embætti
á Islandi, nenia liann sannabi ab hann skildi íslenzku
og gæti fleytt sér í ab tala liana; liann veitti Islend-
íngiini a'þíng, og þó abaltilgángur þess og ávextir
sé bæbi abrir og meiri, þá leibir niebfram af því, ab
miklu fleiri en ábur leggja nú stund á ab ræba og
rita sem hreinast og liprast móburmál sitt, bæbi þíng-
Ný Félagsr. VIII. bls. 167—175.