Ný félagsrit - 01.01.1849, Blaðsíða 78
78
UM MAU VOHT ISLENDIKGA •
nienn sjálfir og þeir sem bænarskrár rita til alþíngis,
og abrir eptir þeiin; hann stofnsetti kennara embætti í
noríuirlanda niáluin hér vib háskólann í Kaupinannahöfn,
og veitti 5000 rbdala úr jarbabokarsjóbntim til aí
senija og gefa út orbabók á dönsku, iiieð íslenzkri
þy&ingu; hann endnrbætti og skólann heinia á lslandi
og alla kennsln vib hann, ng lagbi fyrir ab kenna
þar rækilega nióbnrniálib, seni ábnr hafbi ekki verib
borib vib, svo ab teljanda væri.*)
JVú viljntn vér drepa nokkru ítarlegar á, hvern
árángnr þessar rábstafanir ogskipanir af hálfn stjórn-
arinnar hafí haft á Islandi, hve mikinn gaum menn
hafi gefib þeini, og ab hve iniklu leyti Islendíngar
sjálfir, einkuin enibættisnieniiirnir, hafi gjört sér far
iini ab bæta móbiirmál sitt og útrýma úr því útlenduin
orbuni og útlendu snibi, og aí) leggja nibnr dönskuna. **)
Vér liöfuin vikib á þab fyrir skeiunistn, hvernig
þínglýsingar laganna hafa farib fráin víba hvar, allt
til þessara tíina. Vér vituin ekki betur, en ab em-
•') í skólunum á Bessastöðum var öll Kcnnsla i íslcnzku fólgim
í því, aö neðribekkingar voru látnir snara einusinni i viku
á íslenzku cinhverri danskri klausu, svosem öðrumegÍD á
<toktavista.”
**) Kn ef niargir ályktuðu og skoðuðu Island á liknn hátt og
sumir embættisinennirnir, eða réttara að segja nýlendumenns
irnir, scm ávallt ncfna Danmörku (< móðurland" bæði i
ræðum og ritum, þá yrði þarafað leiða beinlinis, að danskan
sé hið rétta moðurmál vort, og þá þyrfti ekki að lcita ástæð-
anna eins djúpt og Sveinn Sölvason gjörir, þar sem hann
segir, að C(so sein vor efne i flestum Sökum depcndera áf
þeim Dönsku, þvi má þá cckc cinncn vort Tungumal vera
sömu Forlögum underorpeð?"