Ný félagsrit - 01.01.1849, Side 79
ITM MAL VORT ISLENDINGA.
79
bættismenn veraldlegu stettarinnar, ab fráteknuin hrepp-
Stjóruin, riti ennþá hver öbrunt ölt bref á dönsku,
aö ininnsta kosti inunu tnjög sjaldsén bréf á íslenzku
frá syslumanni til sýslumanns, aö vér nú ekki nefnum
frá þeim til amtnianna eÖa landfógeta, eöa frá þessutú
enibættismönniiin sín i inílli. Amtmennirnir hafa og
Optast, en stiptamtmaður allajafna, skrifaö brepp-
stjóruni og bændiim á dönsku, ekki aö tala um, aö
úrskuröir þeirra uin bórsektir, ómaga framfærslu o. fl.
og skikkunarbréíin til hreppstjóra, sættanefndarmanna
og Ijósmæöra, hafa jafnan veriÖ rituö á danska túngu
til þessa, og sama má segja um áteiknanir amtmann-
anna á sakamáladóma, sem skotiö heíir veriö tif
landsyíirréttarins og birta hefir oröiö hinuin seku
sein aöra stefnu, á útlendu ináli, sem þeir hafa sjálf-
sagt ekkert orö skiliö í og stefnuvottarnir hafa opt og
tíöuni ekki getaö lesiö*). Ekki má rita bréfburöar-
skrárnar á ööru máli en dönsku, þó ekki sé annaö en
fáein orö á hverjum póststöövum, um komu póstsins
og afgreiöslu töskunnar, en kveöjum bréfanna og svo
bæjanöfnunum, ef þeirra er getiö, er svo umsnúiö og
hvorttveggja svo afbakaö, aö stnndum veröur varla úr
því ráöiö til hverra þau eru**). Kvittunarbréf þau,
er yfirsetukonur, gamlir konúngsleiguiiöar ofanúr
Mosfellssveit og aferir hafa oröiö aö gefa landfóget-
J) Fyrir fáum árum kvaB þessu vera liælt fyrir norðan, oj; Ituscn-
örn stiptamtmaður hætti því í fyrra fyrir sunnan, cn ritaði
stcfnuna á íslcnzhu, oj; aðrar áteiknanir á dómana scm til
yfirréttarins gánga.
*“) I suðuruindæminu mun samt hafa vcriö ritað á islcnzliu í
brcfburðarskráriiar um nolibur undanfarin ár, ncma bjá stipt-
amtmanninum og á póststöðvunum í Múlasýslu.