Ný félagsrit - 01.01.1849, Síða 80
80
UM MAL VORT ISLENDINGA.
anuni fyrir peníngum þeim er hjá honuiu á ab tíika, hefif
hann jafnan látií) rita á dönsku, heíir aB þessu veriö
sá hagur fyrir hann, a& sjálfur hann, eíiur skrifarar
hans, hafa orMB ab skrifa hverja eina kvittun sjalfir,
þarseni ella væri mýmargir færir um afc rita þter
fáu línur, ef þab rnætti á íslenzku, en hitt hefir þótt
sjálfsagt og vel tilvinnanda. Syslumenn hafa nú a&
visu hvorki ritab dóma sína né úrskurbi, eba bréf til
hreppstjóra og annara sýslubúa sinna á hreinni
dönsku, en þab er þá líka eins laust vi& ab þeir
hafi ritafe á hreinni ísienzku. Hvafe sumuiii hefir
verife tamt og hugleikife afe hafa á dönsku allt sem
þeir gátu, og afe beita henni þegar verfeur, sýna
mefeal annars dæmin i hinu alkunna formannamáli. *)
Flestir sýslunienn hafa á hinum seinni árum latife
búa til emhættis-innsigli, — áfeur, víst fram afe 1820,
haffei hver sýsluinafeur innsigli sjálfs sín fyrir enibættis-
bréfin; — letrife á innsiglum þessuni er nú sjálfsagt
a dönsku, og þannig státa nú fyrir bréfunuin, og
undir embættis-skjöliiniini: ,,Nordre Thingöe Sys-
sel," „Söndre Thingöe Syssel ” „Öefjords Syssels
Seigl”, „Hunevands Syssels Seigl,_Snee/jeldsnæs
Syssels Seigl,” Skaflefjelds Sysselernes Seglo. s.
frv.; er þetta ekki dýrfelegt ? þessi mikla frainför á tæpra
30ára tíma! Hreppstjórarnir hafa, sem vorkun nokkur
ertil, tekife upp bréfasnife sýslumannanna, þeirtlmefedeila”
hver öferum og svo hreppsbúunuin Jþénustusanilega til
“) sji Ný Félagsr. VII. l»ls. 224 —233. Vér ætlum enganvegina
að þcsai dæmi standi ein sér, en þau urðu þvi að eins Lunnug
að málið gckk fyrir liæstarétt, að minnsta knsti munu þau
dæini hafa verið næsta algeng í Iteyhjavik að undanfornu.