Ný félagsrit - 01.01.1849, Blaðsíða 81
GM MAL VORT ISI.ENDINGA.
81
velþóknanlegrar eptirretlíngar og erklæríngar, þai
seni hans Velbyrfengheit herra sýslmnahiirinn í þókn-
anlegn bréíi af gærs Dató þóknaíiist aö befala þeim
og bjóöa, ífylgi af nábugri (danskri) Resolution og
Befalning þess injög háa amts af 12ta síbstlibins.”
Einbættisinenn andlegu stcttarinnar hafa a& visu
aldrei skrifazt á á dönsku, ineb því biskuparnir hafa
jafnan ritab prestuin og próföstuin á islenzku, en
þeir eru þó sanit a& sperrast vife dönskuna á ýrnsan
annan veg, t. d. á ýiiisnin skýrsluin, á bænarbréfum
um prestaköll, og á ö&rmn bréfuin, sein eiga ab
gánga jafnt til beggja, stiptaintinanns og hiskups, á
siná-skýrteinuin, uni af> eptirlaunainenn lifi, hverjir sé
enn óinyndugir o. 11. þessl. *), þó þeiin optsinnis
farist þab sífenr en heppilega ab veifa dönskunni, og
hafi mefe því stunduni gjört sig og stéttarbræ&ur sína
a& athlægi**). Vér ætlum líka, a& prédikunannáli&
hafi til þessa veriö næsta óislenzkulegt hjá ílestum
prestunuin, og kenmr þa& sein fyrri af því, a&
¥) Vér ætlum þaB nær þri einstakt dæmi, að stiptprófastnr Árni
Helgason ritar flestlivað það sem hér er talið á islenzkn;
mun hann þó ckki lakar að sér í dðnsku en flestir aðrir.
e*) llöfundurinn lietir séð ótnl slik skýrteini með skríngilegnm
málvillum; citt meðal Ueiri varþannig : ít-dt Pensionisten, ussel
Isrank oij f'orslidt ijammel Mand iV. .V., som allernaadigst
bekommer aarliif Pension af' Ilonijens Kasse, endnu hliver i
Livet, hvor til han höjlic/ trœni/er i Enkestand otj forer et
exemplariskt og christeliijt Levnet. Dette attesterer jetj hans
Sjclsörtjer med eijen Haaud.
Stedt udi Fandlöse jiaa en Reyse til lijöbstaden.
1). 18 N. N.
P. L.”
6