Ný félagsrit - 01.01.1849, Side 82
82
IIM MAL VOIVT ISLKNDINGA.
mörgiim ræ&iinum mun vera snaraft úr donsku e&A
þyzku; er jiaf) a& vísu vorkun, þarsem gu&fræðis-
bennslan í skólanum hefir um svo mörg ár ekki verifc
til neinnar hlítar, en kjör ílestra presta svo vesæl,
áb þeir hljóta ab vinna öllniu stunduin til þess aft
geta bjargazt, og verba því ab hafa prédikunarsmibiti
isem mestum hjáverkuin og koma því af sem fljótast.
Rejkjavíkur-íslenzkunni hefir lengi ver&i vi&-
brugbib, sein inaklegt er, en þurrahú&ar-niönnunuili
hefir þó iuikib mátt vir&a til vorknnar, þó þeir hafi 1
afbakab og lítilsvirt inóburtnál sitt, þar seni þeir tll
þessa hafa átt niestöli vibskipti sín við útlenda og
háifútlenda menn, fyrst ab flestum hinum mentabri og
hiniini helztu enibættismönnuin uin allt landib hefir
þótt slík naubsyn á afe rita flestalft á dönskli, ebá
þá á bjaga&ri islenzku, meb dönsku snibi og danskri
or&askiptin. Ef vel er ab gætt, tekur niálií) á mörg-
um hverjum einbættisbréfuniim, sem eiga aö heita
ritub á íslenzku, enguin góbum niun fram Reykjavíknr-
niálleysunum. En bæöi þeiin og dönskunni hefir
vcrií) haldib þar fram á marga vegu af íslenzkum
mönntun; kennslan í barnaskólanuni hefir, auk
allra annara annmarka á henni, nú á hinuni seinni
árum farií) fram mestniegnis á dönsku, þó erti
flest börnin al-íslenzk, og ætti þetta meb engu móti
ab lí&ást; ótal sko&unargjör&ir, málspróf og réttarhöld
bafa a& jiarfalausu og ástæbulaust verib höfb þar
& dönsku, eins allar opinberar sætta tilraunir þartil
í fyrra*). Bæjarstjórnin hefir ritab allar gjör&ir
*) llosenörn stiptnmtmaður Hclti þá til nýja sættanefnd í kaup-
staðnum, en fyrri liafði sama sætlanefndin (en í Lenni vor*