Ný félagsrit - 01.01.1849, Qupperneq 83
(JM IHAL VORT ÍSLENDINGA.
83
•inar, ályktanir og bréf á dönskn, þó í henni hafi
rerib ísienzkir menti, nema svo sern 1 efsa 2 verzlun-
armenn, og kann vera þab sé ekki þeim a& kenna,
enda æiti þeir ekki ab fá slíku rá&iö, því ef þeir skilja
efeki eba vilja ekki skilja mál landsmanna, eins og
bverjntn embættismanni er gjört ab skyldu, þá ætti
hVorki ab kjósa þá til bæjarfulltrúa né þeir ab takast
bæjarstjórnina á hendnr.
þab hefir verib lengi og almennt borib fyrir,
dönsknnni til afbötunar, ab af þvi flestöll hin vanda-
meiri mál hafi orbib ab gánga úr landi til abgjörba
úrskurbar stjórnarrábanna hér í Danmörku, þá
-hafi mátt til ab rita svo mart á dönsku. En hefbi
menn haft nokknrn vilja og áhuga á, heldur ab efla
nióburmálib en spilla því og eyba, þá mætti ab vísu
vera aubgefib fyrir islenzka menn, ab rita, abminnsta
kosti innanlands, allt á íslenzkti, því þóab eptirrit
Inmra bréfanna þyrfti síbar ab gánga til stjórnarinnar,
tnætti eins snara þeim á dönsku og stabfesta þýbíng-
«na; hefir Rosenöm stiptamtmabur látib sér þetta
vel Jynda í mörgum málefnum, síban hann kom til
landsins. En þartil hlýtur nú vibbára þessi ab hverfa
íneb öllu, úr því íslénzkum mönnuin er falin forstaba
•tjórnardeildar þeirrar, sein í vetur er sett hér á
stofn og leysa á úr öllunt íslenzkuin inálum, þeim er
•ábur voru lögb fyrir stjórnarrábin, og segja um þau
álit sitt, ábur þau eru lögb fyri-r rábgjafana til úr-
jafnan stiptamtmaðurinn og dómkirlijupresturinn) haft á bendi
öll sættamál í kaupstaðnum og í Seltjarnarnes-hrepp i
sameiningu. Nú semur stiptaiútmaður einn um sættir í
hreppnum, og vér ætlum hann gjöri það á íslenzku.
6*