Ný félagsrit - 01.01.1849, Síða 84
84
UM MAL VORT ISLENDINGA.
skurftar, en það nmn jafnan vera gjört mef) mnnntegri
framsögu á aibalatribiini og ástæbum hvers niáls af
hendi deildar-foríngjanna.
£n þótt nú þannig sé horfin sú ástæban, sem
helzt niætti bera fyrir til afbötnnar dönskn enibættis-
bréfiinuiii, þótt hinar öílngnstu og helgustu ytri og
innri hvatir mætii knvja sérhvern íslenzkan inann til
aé efla og vanda nióðtirniál sitt, og þótt vér vontim,
þab sináiiisaman niuni njóta hinnar kröptngustu viö-
réttíngar af hiniim uppvaxandi nientaniönnum vorum,
sein nú er kennt máli& í sLólanmn svo miklii ræki-
legar en fyrri, — þá uggir oss samt sem ábnr, ah
þetta hib gamla og útlenda súrdeigib lobi vií)
helzt til oflengi í landinu, nema eitthvab það verbi
afrábib er gjöri á því skjótan enda.
þab kann aö þykja næsta lítilmannlegt, ef vér
sjáuiii ekki annaö ráö en aö leita almenns þjóöar-
atkvæöis og úrskiiröar stjórnarinnar um slíkt málefni
sem þelta, og vér játum fyllilega, aö slíkt er opinber
nieökenning ræktarleysis vors viö nióöiir-máliö, og
viöurkenning þess, aö vér vantreystum svo greiöri
lagfæríngu á þessu, sem nauösjn er til, á annan veg;
en vér fulltreystuui því samt setn áöur, aö sérhver
Islendíngur riti fúslega undir bænarskrá til hins næsta
alþingis um:
aö íslenzka'ein sé héöan af viö höfö á
ö 11 u m e m b æ 11 i s b r é f ii m , o g í e m b æ 11 i s-
gjöröuin valdstjórnarinnar á Islandi.
Vér treystum því, aö bænarskrá um þetta efni komi
úr hverju kjördæmi landsins, meösvo mörguin nöfnuni
sem unnt er aö ná, og vér veröum aö telja víst, aö