Ný félagsrit - 01.01.1849, Page 86
I
IV.
UM BÆNDASKÓLA Á ÍSLANDI.
BóNm er bústólpi, bú er landstólpi, segir skáldib; en
þá er einnig sjálfsagt, ab bóndi er landstólpi. Og
þetta á ser óvíða eins mikinn stab og á Islandi, sökum
0
þess hvernig stéttununi hagar þar á landinu. I forn-
öld stób eins á víbar, áuiir en kaupstabir og fjölmennir
8tabir fóru aíi komast npp, en eptir þaö helir mebal-
stettin, borgararnir eba kaupstaðabúarnir, fengib mestu
rábin í hendur, og haldib þeim um nokkurn tíma.
A Islandi hefír aptur á móti engin meSalstétt getal
komizt á fót, því þó landiö hefbi verib hagkvæmlegar
iagah fyrir kaupstabi en þah er, þá hefhi einokun
verzlunarinnar í hönd annarar þjóSar kæft allt slikt
jafnóímm.
þegar vér sko&um betur, hvernig ineéalstéttin hefir
fengií) þessi ráb, þá sjáuin vér, aí> þab er iíinaímr og
verzlan sein hefir útvegab henni þau. En undirstab-
an hefir þó verib nientanin, og þab hefir veril
sýnilegt, ab mest af þeim mismun, sem menn hafa
þókzt finna á kaupstababúum og landbænduin, hefir
verib sprottib af því, ab kaupstababúar hafa útvegaö