Ný félagsrit - 01.01.1849, Page 89
UM It ENDASKOLA A ISLANDI.
«9
har&la nytsamlegir og mætti ver&a landinu til hins
niesta sóma, ef þeim yrbi vel vifchaldib, en þafc eina
sem afc þeim mætti finna, þafc er, afc þeir liti ofmjög
á hifc vísindalega, en oílitifc á hifc verklega.
Ætti afc stofna bændaskóla, sem samsvarafci full-
komlega þörfum landsins og gæti gjört fullt gagn,
þá ætti hann afc vera fær iim afc menta hvern úngan
mann, sem hagnýtti ser kennsluna rettilega, þannig,
afc hann yrfci svo vel afc ser gjör sem vér vildurn
Ljósa bónda í landi voru. Ilann ætti ekki einúngis
afc hafa aflafc sér svo mikillar mentunar, afc hann
væri lesandi og skrifandi, heldur yrfci hanu einnig
afc geta rafcafc nifcur fyrir sér hugsunuin sínuiii og
komifc þeim fram, bæfci munnlega og skriilega; hann
ætti ekki einúngis afc kunna nokkufc úr sögu og
landaskipun í veröldinni, heldur ætti hann einnig afc
þekkja nokkufc til reglu þeirrar, sein mannlegt félag
er bundifc, laga þeirra, sein þjófcirnar hafa tekifc npp
til afc geta koinifc þessari reglu fram, og einkum
hversu þessu er varið og hefir verifc varifc hjá þjófc
hans sjálfs. Hann ætti afc hafa skvnbragfc á hlnum
almennustu og merkilegiistii náttúrulöguni, og geta
gjört sér skynsamlega grein fyrir því sem fyrir augun
ber í ríki náttúrunnar. En þar afc auki ætti þann
— og þar á rífcur ekki hvafc minnst — afc hafa
vanizt þeirri reglusemi og greind, at hann gæti stjórnafc
heimili sinu mefc ráfcdeild og forsjá i ölliim greinum.
Úr þessu sifcasta atrifci gjöruin vér hvafc mest, því
reynslan sýnir daglega hversu mjög heimilastjórninni
er áhótavant á lslandi, og úr því verfcur ekki bætt mefc
neinu öfcru en mefc því, afc efla mentun bændastéttar-
innar og hæta uppeldi og kennslu. Vér neitiiin afc