Ný félagsrit - 01.01.1849, Qupperneq 90
90
l'H BÆNDASKOLA A ISLANDI.
vísu ekki, ab bústjórnarlög geti aðsto&að nokkuð,
en þvi ab eins ab inentiin verbi þeiin samfara.
Ef kennslan í skólum þessum ætti ab vera
nokkurnveginn fullkomin, þá yrbi þar ab vera kennsla
í þessum greinum: 1) í móburmálinu, bæbi ab
skilja þab vel og lesa, kunna reglur málsins og
geta borib fram greinilega og skipulega hugsanir
sínar, bæbi skriflega og inunnlega, einnig ab þekkja
hin helztu atribi úr sögu málsins og bókmentasögu
landsins. — 2) í öbrum máliim ab minnsta kosti
dönsku, og eitthvert af hinum þromur abalmálum
norbiirálfunnar, ensku, frakknesku eba þjóbversku,
ætti þá enska ab vera í fyrirniini, ef ekki yrbi ileiri
kennd; á þeim tveim iiiálum, sein bezt væri kennd,
ætti piltar ab geta samib óvönd brfcf eba þvíumlíkt,
en skilja hin einnig á bókuni ef vel væri. — 3) í
Kagnafræbi svo, ab piltar vissi góba grein á veraldar-
sögunni, og einkum á sögu þeirra þjóba, sem mestan
þátt hafa átt í vibbuibum sögunnar; þab er sjálfsagt,
ab saga IVorburlanda, og einkmn landsins sjálfs, yrbi
ab vera kennd til nokkurrar hlitar. I sögukennslunoi
yrbi einkiim ab taka fram þau atribi, sem svna hversu
til hefír hagab um stjórn og alla tilhögun í þjób-
ffclaginu hjá hinum helztu þjóbuni. — 4) yfirlit yfir
hin merkilegustu atribi í lögiun, einkiim landsins
ejálfs, og fyrirkomulag allrar landstjórnar. — 5) í nátt-
úrufræbi þyrfti kcnnslan ab vera bæbi nokkub uiu-
fángsmikil og greinileg; þar þyrfti ab kenna jarbat-
fræbi, iim lögun jarbarinnar, gáng himintúnglanna og
hib helzta sem fyrir mann ber á lopti, jörb og sjó,
einnig landali æbi, einkum um lögun landanna og hiu
helztu gæbi, sem þau liafa til ab bera: þá einnig hib