Ný félagsrit - 01.01.1849, Page 91
UM B/ENDASKOJLA A ISI.ANDI.
91
merkilpgasta uui meginöf] nátlúrunnar, um lög hrteríngar
allrar hluta og jufnrægis, iim cfni hlutanna og sniu>
hland efnanna. I þessari grein er grasafræbi og enda
ateinafræbi naubsynleg. — 6) í reikníng og mælíngar-
fræbi þab sem næst liggur: reikníng meb heiluin
töluni og brotniim, mælíng rúms og likama ebur hluta,
»g einfalda landmælíng. — 7) í lestri og skript, —
8) í uppdráttarlist, einkuiii ab draga upp liiís, verk-
færi og abra einfalda hluti. — 9) í saung. — 10) i
iþróttum: glímur, skot, sund, og sérhvab þab sein
æfir líkamann ab höiku, kröptum og libugleik. f
allri þessari vísindalegu kennslu vioí ab liafa nákvæmt
tillit til alls þess, sem nytsamt getur orbib í fratn-
kvæmdinni, og þessvegna má ekki heldur vanta ab
auki tilsögn og æfíngu i . ölliim verkum, sein til
búskapar heyra: piltar verba ab taka þátt í allskonar
vinnu, svo ab þeir hafi gott verksvit; þeir sem eru
hagir yrbi ab geta tekib sér fram í því; þeir þurfa
ab sjá verklega, hversu koma má vib allskonar jarbar-
rækt, þekkja og kunna ab béita verkfærum þeim
«em þar tii heyra; þeir þurfa æfíngu í ab stjórna
fólki og segja fyrir verkum; þeir þurfa einnig ab
læra a% leggja nibur fyrir sér alla abferb, alla vinnu
og öll fyritæki í húskapniim, svo hver geti æfinlega
séí> fjárhag sinn glögglega , og ætlazt á um sérhvab
sem hann hefir fyrir stafni eba ætlar ab byrja, hvers
árángurs hann inuni geta vænt sér af þvi.
I þessu, sem hér er npp talib, er ekki nefnd
tsúarbragba-kenqsla, og er þab þessvegna, ab gjört
•r ráb fyrir ab piltar sé síabfestir ábur þeir kæmi i
skóla þenna, og aubsætt er, ab á þeiin aldri gæti
þeir verib búnir ab læra svo mikib, ab margar greinir