Ný félagsrit - 01.01.1849, Page 92
92
UM B,EM)ASKOf.A A ISLANDI.
af l>eiiii, sem hér eru laldar, yríii þeim greibarabgaungu.
Sainf sem ábur er þab aubvilab, ab því ab eins gæti
kennslan orbib svo uinfángsniikil, sem her er ráb fyrir
gjörl, ab setlur væri reglnlegnr skóli meb nokkub
ninrguin kennimnn, skólasveinnin skipt í flokka eba
bekki, og kennsliilíminn ætlabur til ekki minna en
4 ára. þegar koma ælti vib hinni verklegn mentun,
þyrfti skólinn einnig ab hafa abselur á stórri jörb,
þar seni tækifæri gæfist til inargvislegra starfa og
mikilla jarbabóta. En þó er ekki ineb þessu loku
fyrir skotib, ab úngir inenn gæti fengib kost á ab
vera í skólanunt skeiuinri tínia, og annabhvort nenia
þar eina eba abra visindagrein, eba taka þátt í kennsl-
unni allri uin hríb, eba og sjá og nema hib verklega,
sem þar væri haft fyrir stafni; meb þessu móti gæti
skólinn einniitt oibib fjölskipabri og einsog fjörineiri,
ef sljórn hans og kennslan væri svo vib veg sem
hún ætti ab vera,
þab er ekki annars von, en ab mart se því til
fyrirstöbu, ab slikur skóli, sein hér er slegib uppá,
geti koinizt á uni sinn; en mikib niá samt gjöra, til
þess ab útvega bændastéttinni betri uppfræbslu en
híngab til hefir gefizt kostur á, ef laglega er ab
farib, og vér skiilitm þessvegna skoba i stiittu niáli,
hverjir vegir oss virbast liggja næstir fyrir hendi.
Hinn næsti og einfaldasti vegur er sá, ab vorri
hyggju, ab einn mabur (eba fleiri), sein fyndi sig
færan uni ab stjórna slíkuin skóla, gengist fyrir ab
stofna liann, og slýrbi honunt síban. þetta inætti vel
takast, ab þvi er vér ætluin, meb þeirri abferb, ab
sá mabur (eba þeir), sem fyrirtækib vill byrja, leggur