Ný félagsrit - 01.01.1849, Side 94
94
UM BENDASROLA A ISLANDI.
éf hann liefói ráb fyrir sfer gæti hann ekki haft neinn
skaða; hann |)jrfti ekki heldur a& vera ríkur ina&ur,
f»ví hann gæti áunniB ser jafnó&uni á jörbinni ag
íne&gjofununi þaf) sem hann þyrfti ineö til kosinn&arj
ekki er heldur sýnilegt, ab þeir sem try&i honum
Fyrir kennslusveinuni þyrfti a& leggja neitt á hættn,
flvi bæ&i inundi þeir þekkja manninn á undan, eptit
fiví sem á stendur á (slandi, og þara&auki gæti þeir
á margan hált séu ser farborba hontim a& skablaiisu.
Færi svo, aí> kennslusveinar fengist ekki nógir »r
næstu sveiluru, gæti hann leitaí) lengra, og væri ekki
töhivert ólag á fyrirkomnlaginu, ntundi mega gjöra
rá& fyrir a& ekki skorti þá, sem vildi nema þab sem
■kennt væri, og gjalda fyrir þai). Væri öll tifhöguft
gófe, og forslö&iima&iirinn sýndi atorku og rá&deild,
þá er ekkert líkara en a& stjórnin vildi styrkja slikan
skóla á einhvern hátt af landsins efnum, og líkindi
væri til, a& menn sæi einhver rá& til a& útvega efni-
(egiim fálækra manna börnuni kennsln á sameiginlegan
kostna&.
H&r hefir nú helzt veri& haft fyrir augnm, a&
frumkvö&iill fyrirtækisins væri menla&ur mn&ur, en
nienn gela allieins vel hugsa& s&r, a& frumkvö&iillinn
væri bóndi, sem vildi slofna skóla hjá sér og útvega
kennara, en a& ö&ru leyti standa sjálfur fyrir fram-
kvæmdinni allri; þó þannig haga&i til, yr&i a&fer&in
svipu& því sem þegar var lýst, þegar einstakir menn
væri friimk\ö&lar og forstö&umenn fyrirtækisins.
A þessari a&ferft er einn ókostur, þegar á allt
máliö er litiö, og þa& er sá, a& þegar allt fyrirtækib
er eins manns verk, þá er þa& livikult, þaö getur
misheppnazt, nia&urinn getur snögglega falliö frá,