Ný félagsrit - 01.01.1849, Page 97
UM R'ENDASROIiA A ISI.ANDI.
97
niætti haga margvíslega, einsog hver einn sér, og
þar í á aí> lýsa sér föbnrlandsást og diignaður og lag
forstöibiiiiiannanna, eba þeirra sem konta fyrirtækinu
a lopt, ab þessu öllu sé forsjálega hagaö og framfylgt
meí) reglu og réttsýni. iVlenn gæti hugsaS sér, aft
svo, yrSi jafnaö niöur skóiagjaldinu, aö ætlazt væri
til að ekki ynnist allt upp á hverju ári, heldur yr&i
sparaöur ákveöinn hluti tekjanna og lagöur í vaxtasjóð,
til aí> hafa til styrktar, ef annaðhvort kreppti aí)
harðæri, eba tiílög brygöist, eöa menn heföi von uni
aö ella skólann nieira en tillögin hrykki til j framtíð;
menn gæti einnig hugsaö sér, aö svo væri jafnaö
niöur, aö ætlazt væri til aö skólinn ynni upp~ öll
tillög sín á hverju ári. Vlenn gæii hugsaö sér, aö
svo væri til ællazt að gjalda ætti meögjöf með hverj-
tmi kennshisveini, og væri ineögjöf sú ákveöin fyrir-
fram; inenn gæti einnig htigsaö sér, aö gefinn væri
kostur á, aö sá sem heföi goldið svo eöa svo inikið
tillag til skólans iini mörg ár, eða gæfi honnm svo
Og svo mikiö í einu, heföi rétt til aö láta þángað
dreng meögjafai laust, þegar hanu óskaði þess í tlina;
og enn gæti inenn hugsaö sér, aö tiliögiinuni einum
væri ætlaö að standa fyrir skólaniun, og væri engin
meögjöf heiint, eöa þá ineðgjöf aö tillölu viö það sein
nienn gyldi, en skólinn væri veittur af forstöÖumönn-
untmi, undir ábyrgö þeirra. Oss viiðist ekki ólík'egt,
að dugnaöai inenn iiiiindu geta komiö á sýsliiskólum
á þenna bátt, einkuni ef sýslumaöur og prestar legöist
á eitt, en ekki veröur því neitað, aö fyrirtæki þetta
þarf mikla lempni og dugnaö, til þess þaö geti orðið
aö gagni, og aö miklu leyti verður þaö i reyndinni
komiö undir einstökuin niönnum.
7