Ný félagsrit - 01.01.1849, Side 99
tlM BÆNDASKOLA A fSI.ANDI
99
or%ib þeim ab góbuin notum, þó þeir hefbi ekki tæki-
færi til ab fara í hinn stærra skólann. — Eitt atribi er
einna mest i varib, þegar stjórnin ætti ab standa
fyrir stofnun skólans, og þab er ab hann yrbi settur
á hentugum stab, en ekki farifc eins og vant er, a&
taka þab sein næst er hendinni, hversu óhentugt sem
þab er og illa fallib, einúngis til ab komast hjá
kostnabi og fyrirhöfn í bráb, en taka síban inargfaldan
kostnab og fyrirhöfn á eptir, einmitt fyrir skanunsýni
sína og nápínuskap í öllu því seni landinu má gagn
aí> verba, og þar á ofan álas allra manna fyrir heimsk-
una, sein maklegt er. þaí> væri óskanda, ab bæbi
■tjórnin og ekki sízt Islendíngar sjálfir gætti þessa
atribis nákvæmlegar héban af en híngab til, einkanlega
þegar svo lángt kemst, ab þjóbin sjálf fær rétt til ab sjá
um fjárhag sinn, og ákveba uni útgjöld og tekjur
landsins, einsog réttindi hennar standa til.
þab er ekki ólíklegt, ab suinuni kunni ab virbast
býsna mikib hciintab af slíkuni bændaskóla i ritlíngi
þessuiu, en þartil getuni vér svarab því, ab vér höfum
ekki sagt, ab Islendíngar væri nú þegar færir uiii ab
■tofna slíkan bændaskóla, og ekki heldur ab bænda-
■kóli væri ab engti gagni neina hann væri svo full-
kominn sein þessi; vér höfmn einúngis sagt, og vér
eruiii fastir á þvi, ab ekki má heita fullkominn né
góbur bændaskóli, nema hann veiti þessa kennslu sem
hér var nefnd, og þab svo ab vel sé. En þarhjá
játuiii vér fúslega, ab gott væri ab stofnabir yrbi
■máskólar í héiubiiiii nú þegar, eba sem fyrst, þar
■em kennt væri ab skrifa og reikna, kennd til hlítar
islenzka, og danska og enska ef vel væri, enn fremur
■agnafræbi og landaskipan, einnig ágrip um stjórnar-
7*