Ný félagsrit - 01.01.1849, Page 100
»00
I)M It/tSNDASIiOLA A ISLANDI.
fyrirkomulíig og lög á Islandi. Kn jafnframt þessu
gjörmn vír stórlega inikiö úr þvi, aí) kennt yríli
verklag allt og verkastjórn, sem vér ætliiin riöa á
framar fleslu ööru, teljmn vér þarmeÖ einkanlega allt
þaö sein til jarÖabóla beyrir i yinsuni greinum ; þar
þykir oss og á riöa, aÖ kenndar yröi siníÖar og
iþróttir. Væri nokkur áhugi i niönnuni aö styrkja
bændastéttina til betri nientunar, eöa nokkur hugsun
i bændimi sjálfuui, aö þeir þyrfti mentunar viö og
vildi leita hennar, þá teljum vér engan efa á, aö
konia mætti á í hverri sýslu eöa hverju héraöi s'ikinn
skóla sem þesstun á skötiinuini tima, hvort heldtir
sem fyrir honiini stæöi dtiglegur bóndi eöa slúdent,
eöa menn stofnuöii hann nieö félagskap. En þegar
slikir sniáskólar væri komnir a víöar, þá færi andi
rnentunarinnnr aö færast ylir djúpiö og hetja upp hin
htildu öfl þjóöarinnar, sem nú hafa lengi legiö ónotnö,
sem á marárhotni; þá niundn menn fara aö sjá sér
meiri farhoröa, kannast viö hverjii menlanin heföi áorkaö,
og ekki víla fyrir sér aö leggja æ meira og mcira
* sölurnar til aö afla hennar; þá mnndii menn leggja
framar öllu alúö á aö efla og hæta bændaskólana,
og miindi ekki liöa lángt um, fyrr en þeir yröi húnir
aö ná því takmarki sem hér er sett, og nú kann aö
þykja ónáanda. þaö er þessvegna engin orsök til aö
fresta aö slofna hændaskólann, heldur eru allar
ástæöur til aö koma þeim á sein fyrst, en þaö ráö
ætliim vér vera heillaráö hverjum þeim, sem skóla vildi
stofna eöa gángast fyrir því, aö reyna tifaö fá alþýöu
sjálfa til aÖ standa strauiw af fy rirtækinu, en leita ails
ekki styiks hjá stjórninni, sízt fyrst í staö; alþyöii er
engin vorkun aö standa straum aflitlum skóla i héraÖi