Ný félagsrit - 01.01.1849, Page 102
V.
UM JARBIRKJU Á ÍSLA.NDI.
þEGAR vér höftun fyrst sögur af mannkyninu, bjó
þab á heitu jaríibelti og nær&ist einúngis af jarbar-
ávöxtuin, sein náttúran tilreiddi því sjálfkrafa. þegar
þaS Ijölgahi, varö þab ab dreifast víbar uni lönd, og
byggja einnig hin kaldari jarbbelli; liffii þab þar nú
niest af veifiuni, ebur af töindiiin dýruin. þegar þctt-
býlt fór ab verba í hinuiii heitari lönduni, tóku inenn
þar aS neyta skynsemi sinnar vib atvinnuvegi; þeir
fóru af> sjá, hvaf). naufisynleg þeim voru tauiin dvr og
jarfarávextir, og tóku því af hjálpa þeiui til næririgar
og halda þeim vif lýfi. þannig byijtifu inenn nú ab
sá, og rækta grös og trö til fófmrs handa ser og öfrnm
skepnuni.
Vísindi og íþróttir, og þannef) jarfirkja, höffm
náf töluverbuin franiföruin á Egiptalandi í fornöld,
og er þess getiö, afe konúngur nokkur, Osiris ab
nafni, varf) fyrstur inanna til af) bæta plóginn töluvert,
en þess er tilgetif, af) áfmr hafi nienn plægt me®
vifargreinuni. Mefal hinna frægu fornþjófa, G'rikkja
og Rómverja, haffi jarfirkjan tekif niikluni fram-