Ný félagsrit - 01.01.1849, Síða 107
UM JARDIKKJU A ISLANDl.
107
a% fullkomna lögun hans ine& meiri nákvæinni, en ella
heffei koslnr á orbií).
/ r
A Englaniii, |)ar sem jarbirkja er bezt, og abrar
listir í blóma inikliini, hafa nienn og reynt ab plægja
hesllaust og beita gnfuvagni fyrir plóginn i þess slab,
er ])á plógurinn svo gjörbur, ai> hann ristir niargar
torfur í 'einu, og sá sem slýrir situr ofaná honniii.
Meb þessn inóli gengur plægingin ákaflega íljótt,
þegar allt er i lagi; en óþjált þykir verkfæri þetta
og tibkast því uijög óviba enn sem komib er.
Ávöxtiiin þeim er inenn rækfa niá skipla i tvo
abalflokka, eplir abferbinni seni liöfb er vib ræktun
þeirra, og niá því annabhvort nefna þá aldingarba-
ávexti eba akiu-ávexti. Elestar þjóbir rækta nokkub af
hvornlveggjiiiu, en hvern flokkinn nienn slunda
ineira í landi hverju er mest koniib undir legu þess á
jarbarhneltinuni, landslaginu og vebursældinni; einnig
er þab nijög komib undir knnnáttu innbúanna.
I hinuiii heitu lönduni, svo seni er á Spáni, slunda
nienn mest aldingarba - ræktina ; og er því syktirreyr
og vínber þar í fyrirrúmi fyrir öbrtiiu ávöxluin. Líkt
er þab þessu í hiniini bezlu hérubtiiu Frakklands og
jijóbverjalands; í hintini norblægari hériibniu þessara
landa og á Englandi er hveitirækiin i fyrirrúini; en í l)an-
inörkii, sem þó liggur á söiuii breidd og nieginhluti
Englands, er mest slundub kornræklin, og líkt er
þab í siinnanverbuni Norvegi og Sviþjób; en í hinum
nyrbri hémbiiiu þeirra ianda er byggræktin og gras-
rækiin í fyrirrúmi, og svo jarbeplaræktin, og likt er
þab því norban á Skotlandi og á lrlandi. þab er
injögathugavertjhversiióslöbng eru takniörk ávnxtanna,
ebur tneb öbruiii orbuin: hvab niönnuin tekst ab græba