Ný félagsrit - 01.01.1849, Qupperneq 108
108
I M JAItUIHK.lt' A ISI. AMII.
þá út til knlHari lauda en þeirra, sem þeir eru tipp-
ninnir í, keiiiur þab efnkiun af því, ab knnnáttan vex
sniáitisaman 0»; löndin ver&a veí)nrsa*lli vi% aknrirkjnna;
má taka þa?> til dæniis, aö í fornöld óx ekkert vín-
ber á þjóbverjalandi, en nií er þ»& vinland all<>ott
nor?)iir nndir líerlin. Taktnörk hveitiriektarinnar eru ná
vríi Hjarneyjar í þrándheimi, en á&ur þótti lítil von
til aö hveiti nuindi geta vaxib i Xorvegi. Kúg rækta
menn töluvert norbar, en bygg, jarbepli og rófur rækta
inenn á 70ta mælist'gi i Norvegi, ogerþab 60 niílum
norí);ir en Lánganes á Islandi. Avextir þessir eru
þó allir kynja&ir sunnan úr lönduin, og eru einnig
ræktabrr þar nie&frani, en þó einkinn jar&eplin; eng-
inn einstakur ávöxtur er svo nijög haf&ur til fæ&ia
uiri alla nor&trráifu, sein þau eru, enda eru þan og
oinn hinn inerkasti af'öiluin ræktu&uni ávöxtuni. Fyrir
rúniuin hundra& áriiin fór fyrst a& brydda á sjúkdónrt
þeirra, og héfir sí&an sináinsainan fari& í vöxt þartil
ári& 1845, ónýttust þatt þá mjög vi&a, og var& af því
ballæri snnislH&ar, sem kunnugt er. Menn hafa haft
ymsar gáltir nm, rff hverju sjúkdóniur þeirra kæmi, en
roéb eptrrgrensliiimin hafa inenn komizt a& raun utn,
efnasamband jaiíiepla þetrra, sem lengi hafa verft
ræklnb, er ekki hib sama seni i hiniim uppriinalegn
vesturálfiijar&ppliiin. Má þaraf sjá, a& kynfer&!& hefir
breyzt vlfc ræktunina, e&ur; a& þau hafa úrkynjazt
siiiáinsauian. I hinnin ræklu&n jar&epluni finna inenn
lángtniu merra af efniiin þeini, sein geta fúnab e&ur
rotnab, en i frunikyni þeirra, er þetta náttúrleg orsök
þess, afc þeini hæltrr vifc a& skennnast og fúna, eink-
um þá ve&iir eru vot og hlý. þessari úrkynjun
þcirra hefir mjög valdib kiinnáttuskortur manna til afc