Ný félagsrit - 01.01.1849, Qupperneq 110
110
l!M JARDIRKJI! A ISLANDI.
þab í Btuttii ináli, þó þess ab oftni leyti væri kostur}
en vér viljutn ai> eins ineb fám or&uin ilrepa á gróftur
og jaröirkju Islands síban þa% bygfiist af Norbniönnum,
aS svo iniklu leyti sem oss er kunnugt af sögu þess.
þafi er nú flestum mönnum kunnugtaf sögiinum,
af) skógar og grasvegur hefir mjög gengiB til þurflar
sífian landif) bygfiist, en þó ætlum vér ab abrar sé
orsakir þess en sú, ab loptib hafi kólnab, sem siimir
halda. Landnámsmenn tóku þegar ab rybja skógana,
Og var hvorttveggja, ab þeir þurftu mikils timburs til
skipasniíba og húsasmiba, eldsneytis og annara naub-
synja, enda þótti mönnum svo á Norburlöndiim í
fornöld, sem land væri bætt meb því ab rybja skóga,
því þá yrbi þab hæfara til ræktunar á eptir. þegar
kvikfénabur tók nú ab fjölga í landinu og lilbijafnan
á úiigángi, hefir hann mjög hjá pab til ab eyba skóg-
unum, einknm nieb því, ab naga nvgræbíngs - kvisti
og greinar af Irjánnm á vetruin, þegar skortur var á
annari björg. þegar menn og fénabur höfbu nú meb
þessti nióti eydt skóginum í fjallahlibunuin, olli þab
því, ab grasib visnabi af þurki, þar sem þab gat vaxib
ábur í skugga trjánna. Regn og vindar nábu þá og
meiri álirifum á grasveginn. \ú tóku stofnarnir ab
fúna og svo rælur þeirra, og var þab þá flest farib
sem ábur batt uiold na, tóku nú blibiunar ab hlaupa
fram og leirrenna. Meb þessu móii er þab, ab menn
og fénabur hafa komib af slab fjallskribuni, sem eydt
hafa skóguni og grasi. Skriburnar hrifu nú meb sér
hib efsta, frjnsama moldarlag; í flngum og giljiun,
sem þær gjörbu, kom nú fram raubinn, loptib feysti
hann í sundur ng samlagabi sig lionum og myndabi
ryb, vatnib skolabi því saman vib nioldina og varb