Ný félagsrit - 01.01.1849, Page 111
LM JARDIRKJU A ISI.ANDI.
111
þá þaraf hin rauba mýrarlehja, en hún er hanvæn
birkiskóguin. þegar skógarnir voru nú eyddir nieí>
þessu mdti, var ei von til a6 þeir kæmi upp aptur, því
nkki hofbu þeir þá næ&i til a& vaxa, og líklegt er
einnig, aS harbindin á 13du, 14du og 15du öld hafi
mjög riijií> þeim aib fullii. Voru þá eldsuppkoniiir,
snjóflób og vatnagángur, sem ollu iiiikliiin eybileggínguin,
og þótt líkindi sb til, ab óáran sú er þá var hefbi
orfeifi hin sania, þótt engin niannabygb hefbi verib á
landinu, niun þó bágt ab neita þvi, ab inenn og fbnabnr
hafi átt inestan þátt ab eybíngu skóganna; er þab
dænii ekki einstakt á Islandi, því sama raun hefir
þar á orbib í öllum lönduin þeim, sem lengi hafa
bygb verií).
jiví er nú svo varib, ab skribtir gróa grasi eptir
nokkurn tíina, og þab sem ár brjóta frá öbrti landi
verbur eyri hinumegin, er þvi skabinn, sem hvoru-
tveggju olla, ekki ætíb svo inikill sem hann sýnist i
fyrsta áliti; en þó er þar jafnan skribuhæit seni skriba
hefir failib og myndab gil í fjallshlib; árnar flytja
sifelt grjót og leir frá fjölluniim, nibur í lágu dalina,
og stabnæmist þab þar í farvegum þeirra, þegar hallinn
mínkar, þar vife inyndast búnga á eyrarnar, verba þá
árnar óstöbugar í farvegi síntint, og leita uppá hakkana
og brjóta þá, og þetta fer í vöxt eptir þvi seni lengra
libur frá uppkomii landsins.
Fornsögur vorar geta þess, ab forfebur vorir
plægbu jörb, og höfbu akurirkju á íslandi i fornöld,
og enn votta þab örnefni mörg og bæjaheiti. Eigi
vitiiin vbr hverjar sábtegundir þeir hafa ræktab, nh
meb hve mikliim hagnabi. Drepsóttir og hallæri hafa
nú fyrir laungu siban kæft nibur kunnáttu þessa, enda